Síldin úr Héraðsflóa úrvalsvara

Beitir NK kom til löndunar í gær.
Beitir NK kom til löndunar í gær. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Smári Geirsson

Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 1.580 tonn af síld og fékkst aflinn í fjórum holum sunnarlega á Héraðsflóa, að sögn Sturlu Þórðarsonar skispstjóra.

Í færslu á vef Síldarvinnslunnar segir hann ekki mikið hafa verið að sjá þegar Beitir mætti á miðin en allt í einu hafi birst fullt af síld. „Í síðasta holinu fengust tæp 800 tonn og það var einungis dregið í 50 mínútur. Þegar síldin birtist var hörkuveiði hjá öllum bátunum sem þarna voru. Síldin er stundum svona; það er lítið að sjá eina stundina en augnabliki síðar er allt gjörbreytt. Veiðarnar hafa gengið vel að undanförnu og allt útlit fyrir að svo verði áfram.“

Vinnsla aflans hófst síðdegis í gær í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar og segir Oddur Einarsson, yfirverkstjóri í fiskiðjuverinu, í fræslunni að síldin úr Beiti sé í hæsta gæðaflokki. „Síldin er eins fersk og hún getur verið og hentar í alla staði vel til vinnslu. Við erum að framleiða samflök og síðan er stærsta síldin heilfryst. Þetta er úrvalsvara.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.9.23 527,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.9.23 423,91 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.9.23 320,83 kr/kg
Ýsa, slægð 26.9.23 278,78 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.9.23 276,10 kr/kg
Ufsi, slægður 26.9.23 282,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.23 301,00 kr/kg
Gullkarfi 26.9.23 278,95 kr/kg
Litli karfi 21.9.23 13,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 25.9.23 139,79 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.9.23 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 1.111 kg
Ufsi 797 kg
Ýsa 667 kg
Samtals 2.575 kg
26.9.23 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 19.288 kg
Samtals 19.288 kg
26.9.23 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 4.575 kg
Þorskur 815 kg
Samtals 5.390 kg
26.9.23 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 17.587 kg
Skarkoli 597 kg
Þorskur 587 kg
Langlúra 281 kg
Steinbítur 40 kg
Samtals 19.092 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.9.23 527,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.9.23 423,91 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.9.23 320,83 kr/kg
Ýsa, slægð 26.9.23 278,78 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.9.23 276,10 kr/kg
Ufsi, slægður 26.9.23 282,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.23 301,00 kr/kg
Gullkarfi 26.9.23 278,95 kr/kg
Litli karfi 21.9.23 13,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 25.9.23 139,79 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.9.23 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 1.111 kg
Ufsi 797 kg
Ýsa 667 kg
Samtals 2.575 kg
26.9.23 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 19.288 kg
Samtals 19.288 kg
26.9.23 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 4.575 kg
Þorskur 815 kg
Samtals 5.390 kg
26.9.23 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 17.587 kg
Skarkoli 597 kg
Þorskur 587 kg
Langlúra 281 kg
Steinbítur 40 kg
Samtals 19.092 kg

Skoða allar landanir »