„Þetta gekk býsna vel enda vorum við einungis tæplega 30 tíma á miðunum,“ segir Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri á Berki NK, í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Skipið kom til hafnar í Neskaupstað í fyrrinótt með tæplega 1.700 tonn af norsk-íslenskri síld.
Fram kemru að vinnsla á aflanum hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar síðdegis í gær þegar lokið var við að vinna síld úr Beiti NK.
„Við fengum aflann innarlega á Héraðsflóanum. Hann fékkst í fimm holum og voru 350-400 tonn í hverju holi. Dregið var í tvo og hálfan til þrjá tíma,“ útskýrir Hjörvar.
„Þetta er fínasta síld sem hentar vel til vinnslu en 15 – 20% af aflanum er íslensk sumargotssíld. Þessi veiðiskapur gerist ekki þægilegri enda þurfum við ekki að fara nema um 30 mílur að heiman á síldarmiðin. Þarna er töluvert af síld á ferðinni og hún er mest á Héraðsflóanum og norður í Bakkaflóa. Það hefur lítið verið leitað sunnar en undanfarin ár hefur síldin fært sig sunnar þegar á líður. Veiðarnar hófust heldur fyrr núna en undanfarin ár en þær hafa gengið afar vel. Nú er hins vegar bræla á miðunum og ég held að ekkert skip sé úti. Það verður líklega bræla fram á föstudag,“ segir hann.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.12.23 | 476,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.12.23 | 435,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.12.23 | 237,59 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.12.23 | 200,67 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.12.23 | 242,95 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.12.23 | 246,34 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.12.23 | 228,70 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.12.23 | 10,00 kr/kg |
4.12.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.342 kg |
Ýsa | 961 kg |
Samtals | 3.303 kg |
4.12.23 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.261 kg |
Ýsa | 3.212 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 10.483 kg |
4.12.23 Fanney EA 48 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.030 kg |
Þorskur | 936 kg |
Samtals | 1.966 kg |
4.12.23 Glettingur NS 100 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.066 kg |
Ýsa | 1.714 kg |
Keila | 176 kg |
Hlýri | 24 kg |
Karfi | 16 kg |
Steinbítur | 1 kg |
Samtals | 6.997 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.12.23 | 476,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.12.23 | 435,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.12.23 | 237,59 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.12.23 | 200,67 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.12.23 | 242,95 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.12.23 | 246,34 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.12.23 | 228,70 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.12.23 | 10,00 kr/kg |
4.12.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.342 kg |
Ýsa | 961 kg |
Samtals | 3.303 kg |
4.12.23 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.261 kg |
Ýsa | 3.212 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 10.483 kg |
4.12.23 Fanney EA 48 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.030 kg |
Þorskur | 936 kg |
Samtals | 1.966 kg |
4.12.23 Glettingur NS 100 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.066 kg |
Ýsa | 1.714 kg |
Keila | 176 kg |
Hlýri | 24 kg |
Karfi | 16 kg |
Steinbítur | 1 kg |
Samtals | 6.997 kg |