Boða afléttingu á veiðibanni með skilyrðum

Hvalveiðibátarnir Hvalur 8 og Hvalur 9 í Reykjavíkurhöfn.
Hvalveiðibátarnir Hvalur 8 og Hvalur 9 í Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Júlíus

Matvælastofnun (MAST) hefur sent bréf til Hvals hf þar sem aflétting á tímabundnu veiðibanni Hvals 8, er boðuð með skilyrðum.

Í tilkynningu á vef MAST segir að stofnunin hafi lokið rannsókn á frávikum við veiðar Hvals 8 á langreyð sem leiddi til tímabundinnar stöðvunar.

Afléttingin er sem áður segir skilyrðum háð og eru þau eftirfarandi:

  • Skotæfing á sjó þar sem sýnt er fram á hæfni skyttu.
  • Uppfærsla á verklagsreglum þar sem tekið verður mið af athugasemdum beggja eftirlitsstofnanna, Matvælastofnunar og Fiskistofu. Breytingarnar verða að vera samþykktar af báðum eftirlitsstofnunum og kynntar á fullnægjandi hátt fyrir áhöfnum Hvals 8 og 9.

Í tilkynningu MAST segir að nauðsynlegt sé að uppfylla skilyrðin áður en veiðar Hvals 8 geti hafist á nýjan leik. 

Þá er enn til skoðunar hvort að stjórnvaldssekt verði lögð á vegna málsins. Mun stofnunin áfram fylgjast með framkvæmd veiða og grípa til aðgerða ef önnur alvarleg frávik koma upp.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.12.23 476,11 kr/kg
Þorskur, slægður 4.12.23 435,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.12.23 237,59 kr/kg
Ýsa, slægð 4.12.23 200,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.12.23 242,95 kr/kg
Ufsi, slægður 4.12.23 246,34 kr/kg
Djúpkarfi 20.10.23 253,00 kr/kg
Gullkarfi 4.12.23 228,70 kr/kg
Litli karfi 16.11.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.12.23 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.12.23 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 2.342 kg
Ýsa 961 kg
Samtals 3.303 kg
4.12.23 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 7.261 kg
Ýsa 3.212 kg
Karfi 10 kg
Samtals 10.483 kg
4.12.23 Fanney EA 48 Landbeitt lína
Ýsa 1.030 kg
Þorskur 936 kg
Samtals 1.966 kg
4.12.23 Glettingur NS 100 Landbeitt lína
Þorskur 5.066 kg
Ýsa 1.714 kg
Keila 176 kg
Hlýri 24 kg
Karfi 16 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 6.997 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.12.23 476,11 kr/kg
Þorskur, slægður 4.12.23 435,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.12.23 237,59 kr/kg
Ýsa, slægð 4.12.23 200,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.12.23 242,95 kr/kg
Ufsi, slægður 4.12.23 246,34 kr/kg
Djúpkarfi 20.10.23 253,00 kr/kg
Gullkarfi 4.12.23 228,70 kr/kg
Litli karfi 16.11.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.12.23 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.12.23 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 2.342 kg
Ýsa 961 kg
Samtals 3.303 kg
4.12.23 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 7.261 kg
Ýsa 3.212 kg
Karfi 10 kg
Samtals 10.483 kg
4.12.23 Fanney EA 48 Landbeitt lína
Ýsa 1.030 kg
Þorskur 936 kg
Samtals 1.966 kg
4.12.23 Glettingur NS 100 Landbeitt lína
Þorskur 5.066 kg
Ýsa 1.714 kg
Keila 176 kg
Hlýri 24 kg
Karfi 16 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 6.997 kg

Skoða allar landanir »