Matvælastofnun, MAST, hefur aflétt tímabundnu banni við veiðum Hvals 8 og hefur skipið nú haldið til veiða á miðunum suður af landinu.
Svo sem fram hefur komið setti MAST þau skilyrði fyrir því að banninu yrði aflétt, að fram færi skotæfing á sjó til að sýna fram á hæfni skyttunnar á Hval 8.
Einnig var þess krafist að verklagsreglur yrðu uppfærðar með tilliti til athugasemda sem MAST og Fiskistofa gerðu, þær síðan samþykktar af báðum stofnunum og reglurnar jafnframt kynntar á „fullnægjandi hátt fyrir áhöfnum Hvals 8 og 9,“ eins og komist er að orði í tilkynningu MAST.
Hinar uppfærðu verklagsreglur voru samþykktar. Skotprófið fór síðan fram í Hvalfirði í gær og var skotið á belg og skilyrt að skyttan hæfði belginn í öllum skotunum fimm. Það gekk eftir. Hvalur 8 lagði síðan úr höfn og er þess vænst að báturinn komi í Hvalfjörð um helgina með feng sinn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.12.23 | 378,74 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.12.23 | 514,58 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.12.23 | 195,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.12.23 | 178,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.12.23 | 167,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.12.23 | 184,61 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.12.23 | 251,65 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 30.11.23 | 260,00 kr/kg |
2.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.723 kg |
Ýsa | 6.121 kg |
Langa | 244 kg |
Keila | 69 kg |
Steinbítur | 49 kg |
Karfi | 47 kg |
Ufsi | 24 kg |
Samtals | 13.277 kg |
2.12.23 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 49 kg |
Samtals | 49 kg |
2.12.23 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 318 kg |
Keila | 273 kg |
Ýsa | 164 kg |
Karfi | 4 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 763 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.12.23 | 378,74 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.12.23 | 514,58 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.12.23 | 195,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.12.23 | 178,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.12.23 | 167,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.12.23 | 184,61 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.12.23 | 251,65 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 30.11.23 | 260,00 kr/kg |
2.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.723 kg |
Ýsa | 6.121 kg |
Langa | 244 kg |
Keila | 69 kg |
Steinbítur | 49 kg |
Karfi | 47 kg |
Ufsi | 24 kg |
Samtals | 13.277 kg |
2.12.23 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 49 kg |
Samtals | 49 kg |
2.12.23 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 318 kg |
Keila | 273 kg |
Ýsa | 164 kg |
Karfi | 4 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 763 kg |