Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson mun leggja leið sína seinna í dag til Reykjavíkur til að fara í slipp. Þar verða mögulegar skemmdir á botni skipsins metnar.
Skipið tók niðri í Tálknafirði á tíunda tímanum í gærkvöld og í dag hafa kafarar metið skemmdirnar. Fyrir klukkan 14 kláruðu kafararnir störf sín og í ljós kom að botnstykki fyrir dýptarmæla höfðu skaddast og eru nú óvirkir.
„Það er ekki skipt um þá nema með því að lyfta skipinu,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, í samtali við mbl.is.
Skipið Árni Friðriksson mun fylgja Bjarna Sæmundssyni í siglingunni til Reykjavíkur en það skip kom úr loðnutúr í nótt.
„Við mátum það svo að það væri öruggast að skipið færi í slipp og það yrði gert við það sem þarf að gera við," segir Þorsteinn að lokum.
Skipið var við rannsóknir og stofnvakt á grunnslóðarrækjunni í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi. Samhliða var verið að sinna rannsóknum og vöktun á áhrifum fiskeldis. Að sögn Þorsteins voru 20 manns um borð, sex rannsóknarmenn og 14 manna áhöfn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.12.23 | 440,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.12.23 | 311,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.12.23 | 180,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.12.23 | 147,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.12.23 | 117,55 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.12.23 | 244,07 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.12.23 | 212,86 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.12.23 | 10,00 kr/kg |
5.12.23 Fanney EA 48 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.305 kg |
Þorskur | 1.253 kg |
Samtals | 2.558 kg |
5.12.23 Toni NS 20 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.570 kg |
Ýsa | 1.561 kg |
Keila | 118 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 5.259 kg |
5.12.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.675 kg |
Ýsa | 1.048 kg |
Samtals | 2.723 kg |
5.12.23 Glettingur NS 100 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.781 kg |
Ýsa | 1.425 kg |
Keila | 91 kg |
Ufsi | 7 kg |
Hlýri | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.313 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.12.23 | 440,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.12.23 | 311,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.12.23 | 180,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.12.23 | 147,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.12.23 | 117,55 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.12.23 | 244,07 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.12.23 | 212,86 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.12.23 | 10,00 kr/kg |
5.12.23 Fanney EA 48 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.305 kg |
Þorskur | 1.253 kg |
Samtals | 2.558 kg |
5.12.23 Toni NS 20 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.570 kg |
Ýsa | 1.561 kg |
Keila | 118 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 5.259 kg |
5.12.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.675 kg |
Ýsa | 1.048 kg |
Samtals | 2.723 kg |
5.12.23 Glettingur NS 100 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.781 kg |
Ýsa | 1.425 kg |
Keila | 91 kg |
Ufsi | 7 kg |
Hlýri | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.313 kg |