Baldvin Njálsson GK sem Nesfiskur gerir út hefur verið í slipp á Akureyri undanfarið. Þar hefur farið fram skoðun en samhliða því hefur verið komið fyrir nýjum búnaði frá Vélfagi um borð.
Fest hafa verið kaup á tveimur M505 tölvustýrðir hausrar og M705 tölvustýrð flökunarvél með M825 áfastri roðdráttarvél.
M505 hausarar eru sem fyrr segir tölvustýrðir og mæla þeir hvern fisk fyrir sig með leysiskynjara og skera þannig að tryggja megi sem mestu gæði og hámarksafköst. Tölvustýrða flökunarvélin M705 mælir einnig fiskinn og staðsetur skurðhnífana í samræmi við hvernig hver fiskur er. Þessir eiginleikar gerir vélinni kleift að takast á við flökun mismunandi tegunda og stærða.
Kostir tölvustýrðra véla er talin vera að tæknimenn geta uppfært og þjónustað vélarnar með því að tengjast í gegnum VPN tengingu og þurfa því ekki að vera á staðnum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.12.23 | 377,70 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.12.23 | 482,22 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.12.23 | 187,57 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.12.23 | 152,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.12.23 | 238,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.12.23 | 246,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.12.23 | 323,82 kr/kg |
Litli karfi | 8.12.23 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 8.12.23 | 205,39 kr/kg |
8.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.623 kg |
Ýsa | 5.543 kg |
Langa | 609 kg |
Keila | 103 kg |
Ufsi | 45 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Karfi | 32 kg |
Hlýri | 27 kg |
Samtals | 16.016 kg |
8.12.23 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.962 kg |
Þorskur | 999 kg |
Keila | 190 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 3.168 kg |
8.12.23 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Langa | 171 kg |
Ýsa | 152 kg |
Karfi | 140 kg |
Steinbítur | 92 kg |
Þorskur | 46 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 617 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.12.23 | 377,70 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.12.23 | 482,22 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.12.23 | 187,57 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.12.23 | 152,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.12.23 | 238,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.12.23 | 246,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.12.23 | 323,82 kr/kg |
Litli karfi | 8.12.23 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 8.12.23 | 205,39 kr/kg |
8.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.623 kg |
Ýsa | 5.543 kg |
Langa | 609 kg |
Keila | 103 kg |
Ufsi | 45 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Karfi | 32 kg |
Hlýri | 27 kg |
Samtals | 16.016 kg |
8.12.23 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.962 kg |
Þorskur | 999 kg |
Keila | 190 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 3.168 kg |
8.12.23 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Langa | 171 kg |
Ýsa | 152 kg |
Karfi | 140 kg |
Steinbítur | 92 kg |
Þorskur | 46 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 617 kg |