Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir að ekki sé vitað nákvæmlega hvað gerðist þegar hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson tók niðri í Tálknafirði á tíunda tímanum í gærkvöld.
„Þegar þetta gerist þá er fyrst og síðast að hugsa um fólkið og það er það sem verkefnið hefur snúist um. Hitt á eftir að koma í ljós, hvað nákvæmlega gerðist, ég hef ekki einu sinni spurt um það enda var mér mikilvægast að allir væru tryggir.“
Skipið var við rannsóknir og stofnvakt á grunnslóðarrækjunni í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi. Samhliða var verið að sinna rannsóknum og vöktun á áhrifum fiskeldis. Að sögn Þorsteins voru 20 manns um borð, sex rannsóknarmenn og 14 manna áhöfn.
„Menn eru enn að átta sig á aðstæðum og verið er að skoða skemmdir en fyrst og síðast er okkur í huga þakklæti að ekki fór verr en þetta.“
Segist Þorsteinn ekki vita um skemmdir eða umfang þeirra, ef einhverjar eru, en kafarar eru að störfum.
„Ákvarðanir um framhaldið verða teknar í ljósi niðurstöðu vinnu kafaranna. Þeir ættu að vera í kafi núna miðað við þær fréttir sem bárust mér á tíunda tímanum í morgun.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.12.23 | 377,70 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.12.23 | 482,22 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.12.23 | 187,57 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.12.23 | 152,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.12.23 | 238,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.12.23 | 246,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.12.23 | 323,82 kr/kg |
Litli karfi | 8.12.23 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 8.12.23 | 205,39 kr/kg |
8.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.623 kg |
Ýsa | 5.543 kg |
Langa | 609 kg |
Keila | 103 kg |
Ufsi | 45 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Karfi | 32 kg |
Hlýri | 27 kg |
Samtals | 16.016 kg |
8.12.23 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.962 kg |
Þorskur | 999 kg |
Keila | 190 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 3.168 kg |
8.12.23 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Langa | 171 kg |
Ýsa | 152 kg |
Karfi | 140 kg |
Steinbítur | 92 kg |
Þorskur | 46 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 617 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.12.23 | 377,70 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.12.23 | 482,22 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.12.23 | 187,57 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.12.23 | 152,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.12.23 | 238,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.12.23 | 246,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.12.23 | 323,82 kr/kg |
Litli karfi | 8.12.23 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 8.12.23 | 205,39 kr/kg |
8.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.623 kg |
Ýsa | 5.543 kg |
Langa | 609 kg |
Keila | 103 kg |
Ufsi | 45 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Karfi | 32 kg |
Hlýri | 27 kg |
Samtals | 16.016 kg |
8.12.23 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.962 kg |
Þorskur | 999 kg |
Keila | 190 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 3.168 kg |
8.12.23 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Langa | 171 kg |
Ýsa | 152 kg |
Karfi | 140 kg |
Steinbítur | 92 kg |
Þorskur | 46 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 617 kg |