Aldrei fleiri fiskar í sjókvíum við Ísland

Fiskeldið hefur vaxið hratt hér á landi og voru í …
Fiskeldið hefur vaxið hratt hér á landi og voru í ágúst rúmlega 24 milljónir fiska í sjókvíum hér á landi. mbl.is/Gunnlaugur

Aldrei hafa verið fleiri eldisfiskar í sjókvíum við Íslandsstrendur en í ágúst þegar þeir voru tæplega 24,4 milljónir talsins. Það er 18% fleiri skráðir fiskar en á hápunkti síðasta árs í október þegar voru tæplega 20,7 milljónir fiska í sjókvíum hér á landi. Árið 2021 náði fjöldi fiska einnig hápunkti í október þegar þeir voru 20,3 milljónir.

Þetta má lesa úr tölum mælaborðs fiskeldis á vef Matvælastofnunar, en gögnin byggja á skýrslum eldisfyrirtækjanna.

Af þessum 24,4 milljónum fiska í kvíum í ágúst voru rúmlega 15 milljónir á Vestfjörðum og 9,3 milljónir á Austfjörðum. Hefur hlutdeild Austfjarða ekki verið hærri en í ágúst þegar hún var 38%.

Heildarlífmassi í sjó var 36.750 tonn í ágúst sem er aðeins 14,8% meiri í ágúst en í október á síðasta ári og hefur því fjöldi fiska aukist meira en lífmassi. Í október á síðasta ári nam lífmassinn 32.023 tonnum sem var rétt rúmlega 15% minna en í október árið 2021 þegar hann var 37.707 tonn.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.12.23 397,62 kr/kg
Þorskur, slægður 10.12.23 379,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.12.23 223,71 kr/kg
Ýsa, slægð 10.12.23 94,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.12.23 223,41 kr/kg
Ufsi, slægður 10.12.23 215,85 kr/kg
Djúpkarfi 20.10.23 253,00 kr/kg
Gullkarfi 10.12.23 198,86 kr/kg
Litli karfi 8.12.23 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.12.23 260,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.435 kg
Ýsa 4.774 kg
Langa 727 kg
Keila 93 kg
Karfi 44 kg
Ufsi 30 kg
Hlýri 16 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 14.126 kg
10.12.23 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 5.092 kg
Ýsa 2.435 kg
Langa 519 kg
Karfi 13 kg
Keila 12 kg
Ufsi 7 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 8.080 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.12.23 397,62 kr/kg
Þorskur, slægður 10.12.23 379,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.12.23 223,71 kr/kg
Ýsa, slægð 10.12.23 94,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.12.23 223,41 kr/kg
Ufsi, slægður 10.12.23 215,85 kr/kg
Djúpkarfi 20.10.23 253,00 kr/kg
Gullkarfi 10.12.23 198,86 kr/kg
Litli karfi 8.12.23 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.12.23 260,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.435 kg
Ýsa 4.774 kg
Langa 727 kg
Keila 93 kg
Karfi 44 kg
Ufsi 30 kg
Hlýri 16 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 14.126 kg
10.12.23 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 5.092 kg
Ýsa 2.435 kg
Langa 519 kg
Karfi 13 kg
Keila 12 kg
Ufsi 7 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 8.080 kg

Skoða allar landanir »