Hvalveiðivertíðinni fer brátt að ljúka, en hún stendur sjaldnast yfir lengur en út septembermánuð, sem nú hefur runnið sitt skeið.
Í gær, föstudag, var talið hugsanlegt að hvalbátarnir héldu til veiða á sunnudagskvöldið nk. en það mun ráðast af því hvernig veðurútlitið er á mánudag á miðunum suður af landinu.
Þar hefur veiðin verið stunduð á þessari vertíð, enda talsvert af hval á svæðinu.
Það var nóg að gera í hvalstöðinni eldsnemma á fimmtudagsmorguninn þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins voru þar í heimsókn, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér, og fumlaus handtök starfsmanna Hvals leyndu sér ekki.
Rætt er við Kristján Loftsson, framkvæmdastjóra Hvals hf., í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.12.23 | 378,74 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.12.23 | 514,58 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.12.23 | 195,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.12.23 | 178,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.12.23 | 167,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.12.23 | 184,61 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.12.23 | 251,65 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 30.11.23 | 260,00 kr/kg |
2.12.23 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.790 kg |
Ýsa | 1.467 kg |
Skarkoli | 239 kg |
Steinbítur | 66 kg |
Samtals | 7.562 kg |
1.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.288 kg |
Ýsa | 5.259 kg |
Langa | 313 kg |
Keila | 106 kg |
Steinbítur | 81 kg |
Ufsi | 37 kg |
Karfi | 34 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 12.140 kg |
1.12.23 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 550 kg |
Þorskur | 86 kg |
Skarkoli | 67 kg |
Þykkvalúra | 9 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 716 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.12.23 | 378,74 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.12.23 | 514,58 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.12.23 | 195,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.12.23 | 178,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.12.23 | 167,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.12.23 | 184,61 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.12.23 | 251,65 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 30.11.23 | 260,00 kr/kg |
2.12.23 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.790 kg |
Ýsa | 1.467 kg |
Skarkoli | 239 kg |
Steinbítur | 66 kg |
Samtals | 7.562 kg |
1.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.288 kg |
Ýsa | 5.259 kg |
Langa | 313 kg |
Keila | 106 kg |
Steinbítur | 81 kg |
Ufsi | 37 kg |
Karfi | 34 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 12.140 kg |
1.12.23 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 550 kg |
Þorskur | 86 kg |
Skarkoli | 67 kg |
Þykkvalúra | 9 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 716 kg |