Það er til marks um vaxandi umsvif fiskeldis og þann fjölda afleiddra starfa sem hefur orðið til í kringum greinina, að Hampiðjan vígði á dögunum 1.800 fermetra byggingu á Ísafirði sem mun hýsa nýtt netaverkstæði og þjónustustöð fyrir fiskeldisfyrirtækin á svæðinu.
„Hampiðjan hefur starfrækt netaverkstæði á Ísafirði um árabil, en verið í gömlu húsnæði sem starfsemin hafði sprengt utan af sér. Í nýja húsinu verður, auk netaverkstæðis, björgunarbátaþjónusta, verslun með útgerðar- og rekstarvörur, og búnaður til að hreinsa fiskeldiskvíar og bera á þær ásætuvarnir,“ útskýrir Jón Oddur Davíðsson framkvæmdastjóri Hampiðjan Ísland, í viðtali í síðasta blaði 200 mílna.
Eins og lesendur vita er Hampiðjan Ísland hluti af stærri samsteypu, Hampiðjan Group, sem er með starfsemi víða um heim. Móðurfélagið festi á sínum tíma kaup á færeyskum og norskum fyrirtækjum sem höfðu sérhæft sig í þjónustu við fiskeldi, og vegur þjónusta við fiskeldi núna þungt í rekstri samsteypunnar. „Enn sem komið er myndar fiskeldi ekki stóran hluta af starfsemi okkar á Íslandi, en fer sá hluti rekstrarins þó hratt vaxandi. Hjá samstæðunni allri myndar þjónusta og vörur fyrir fiskeldisgeirann hins vegar um 27% af veltunni,“ segir Jón Oddur.
Lesa má viðtalið við Jón Odd í heild sinni í síðasta blaði 200 mílna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.9.24 | 429,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.9.24 | 429,90 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.9.24 | 267,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.9.24 | 257,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.9.24 | 211,46 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.9.24 | 245,74 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.6.24 | 304,40 kr/kg |
Gullkarfi | 8.9.24 | 279,29 kr/kg |
Litli karfi | 1.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.9.24 | 259,98 kr/kg |
7.9.24 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.802 kg |
Skarkoli | 731 kg |
Ýsa | 582 kg |
Skrápflúra | 252 kg |
Langlúra | 223 kg |
Steinbítur | 37 kg |
Karfi | 19 kg |
Ufsi | 16 kg |
Hlýri | 11 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 4.676 kg |
7.9.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.297 kg |
Keila | 281 kg |
Steinbítur | 80 kg |
Ýsa | 69 kg |
Ufsi | 60 kg |
Karfi | 39 kg |
Samtals | 8.826 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.9.24 | 429,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.9.24 | 429,90 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.9.24 | 267,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.9.24 | 257,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.9.24 | 211,46 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.9.24 | 245,74 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.6.24 | 304,40 kr/kg |
Gullkarfi | 8.9.24 | 279,29 kr/kg |
Litli karfi | 1.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.9.24 | 259,98 kr/kg |
7.9.24 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.802 kg |
Skarkoli | 731 kg |
Ýsa | 582 kg |
Skrápflúra | 252 kg |
Langlúra | 223 kg |
Steinbítur | 37 kg |
Karfi | 19 kg |
Ufsi | 16 kg |
Hlýri | 11 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 4.676 kg |
7.9.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.297 kg |
Keila | 281 kg |
Steinbítur | 80 kg |
Ýsa | 69 kg |
Ufsi | 60 kg |
Karfi | 39 kg |
Samtals | 8.826 kg |