Stjórnendur Þorbjarnar í Grindavík hafa óskað eftir því við almannavarnir að fá aðgang að kæligeymslum fyrirtækisins í því skyni að nálgast afurðir sem fara eiga í sölu. „Í geymslunum er fiskur sem ætlunin er að koma til kaupenda okkar erlendis. Þetta er vara sem á að seljast fyrir jólin,“ sagði Gunnar Tómasson forstjóri Þorbjarnarins í samtali við Morgunblaðið í gærdag.
Þrjú af fjórum skipum Þorbjarnar eru nú á sjó og ekki komin á löndunardag. Gunnar segist gera ráð fyrir að ef Grindavík verður áfram lokuð þegar landa skal verði farið í Grundarfjörð eða Djúpavog, en það hefur stundum gerst ef skip Þorbjarnar eru að koma af miðum nærri nefndum stöðum.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.12.23 | 449,40 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.12.23 | 541,63 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.12.23 | 252,99 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.12.23 | 227,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.12.23 | 218,18 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.12.23 | 261,24 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.12.23 | 198,44 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.12.23 | 277,00 kr/kg |
2.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.723 kg |
Ýsa | 6.121 kg |
Langa | 244 kg |
Keila | 69 kg |
Steinbítur | 49 kg |
Karfi | 47 kg |
Ufsi | 24 kg |
Samtals | 13.277 kg |
2.12.23 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 49 kg |
Samtals | 49 kg |
2.12.23 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 318 kg |
Keila | 273 kg |
Ýsa | 164 kg |
Karfi | 4 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 763 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.12.23 | 449,40 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.12.23 | 541,63 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.12.23 | 252,99 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.12.23 | 227,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.12.23 | 218,18 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.12.23 | 261,24 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.12.23 | 198,44 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.12.23 | 277,00 kr/kg |
2.12.23 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.723 kg |
Ýsa | 6.121 kg |
Langa | 244 kg |
Keila | 69 kg |
Steinbítur | 49 kg |
Karfi | 47 kg |
Ufsi | 24 kg |
Samtals | 13.277 kg |
2.12.23 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 49 kg |
Samtals | 49 kg |
2.12.23 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 318 kg |
Keila | 273 kg |
Ýsa | 164 kg |
Karfi | 4 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 763 kg |