Hilmar Vignir Birkisson, starfsmaður Ægis sjávarfangs, var á fullu að lesta gáma og flutningabíla við starfsstöðvar fyrirtækisins í Grindavík þegar blaðamann mbl.is bar að garði í dag.
„Við erum að tæma lagerinn hjá okkur og bjarga verðmætum,“ segir Hilmar, en um er að ræða þorskalifur sem fer í tvo stóra gáma og þrjá flutningabíla. „Þetta eru yfir 100 milljónir í verðmæti,“ bætir hann við.
Fyrirtæki fengu tveggja tíma glugga frá klukkan 10 til hádegis, en eftir það er gert ráð fyrir að íbúar sem ekki komust til bæjarins í gær fái að fara þangað að sækja nauðsynjar.
Hilmar var ásamt einum öðrum samstarfsfélaga sínum á lyfturum að fylla gámana og hann sagði það eiga að duga, enda báðir vanir og snöggir.
Hann sagði enga hræðslu vera í mönnum að vera á staðnum og að þeir gætu komið sér fljótt í burtu ef aðstæður breyttust.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.11.23 | 445,79 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.11.23 | 480,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.11.23 | 219,54 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.11.23 | 227,78 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.11.23 | 196,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.11.23 | 277,29 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.11.23 | 251,38 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 28.11.23 | 217,88 kr/kg |
28.11.23 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.512 kg |
Þorskur | 519 kg |
Langa | 340 kg |
Keila | 52 kg |
Samtals | 3.423 kg |
28.11.23 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 539 kg |
Samtals | 539 kg |
28.11.23 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 512 kg |
Samtals | 512 kg |
28.11.23 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 11.724 kg |
Ýsa | 1.996 kg |
Langa | 38 kg |
Ufsi | 28 kg |
Samtals | 13.786 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.11.23 | 445,79 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.11.23 | 480,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.11.23 | 219,54 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.11.23 | 227,78 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.11.23 | 196,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.11.23 | 277,29 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.11.23 | 251,38 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 28.11.23 | 217,88 kr/kg |
28.11.23 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.512 kg |
Þorskur | 519 kg |
Langa | 340 kg |
Keila | 52 kg |
Samtals | 3.423 kg |
28.11.23 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 539 kg |
Samtals | 539 kg |
28.11.23 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 512 kg |
Samtals | 512 kg |
28.11.23 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 11.724 kg |
Ýsa | 1.996 kg |
Langa | 38 kg |
Ufsi | 28 kg |
Samtals | 13.786 kg |