Íbúum boðið að skoða nýjan Baldur

Breiðafjarðarferjan Baldur.
Breiðafjarðarferjan Baldur. mbl.is/Sigurður Bogi

Formleg móttaka ferjunnar Baldurs verður haldin í Stykkishólmi í dag klukkan 15:00 til 17:00. Þá gefst íbúum og öðrum áhugasömum tækifæri til þiggja kaffi og kökur um borð í skipinu og skoða farþegarými skipsins, að því er fram kemur í færslu á vef Vegagerðarinnar.

Íbúar norðan megin Breiðafjarðar fá tækifæri til að skoða ferjuna í Brjánslæk, sunnudaginn 19. nóvember milli klukkan 17:00 og 18:00.

Í færslunni er bent á að saga Breiðafjarðarferjunnar Baldurs er löng og að skip með þetta nafn hefur nýst til ferjusiglinga í nærri heila öld. Þess vegna hafi þótt við hæfi að ferjan Röst frá Noregi fengi einnig nafndið Baldur er Vegagerðin festi kaup á henni.

„Upphaflega stóð til að leggja af ferjusiglingar á Breiðafirði við lok samnings við Sæferðir vorið 2023 en ákveðið var breyta þeirri ákvörðun og  halda áfram siglingum, meðal annars í ljósi þess að miklar breytingar hafa orðið á atvinnustarfsemi á sunnanverðum Vestfjörðum með uppbyggingu fiskeldis og aukinna umsvifa í ferðaþjónustu við Breiðafjörð. Einnig er ferjan mikilvæg fyrir íbúa Flateyjar þar sem skipið flytur nauðsynjar til eyjarinnar og er aðalferðamáti ferðafólks sem vill heimsækja Flatey og dvelja þar til skemmri eða lengri tíma,“ segir í færslunni.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.12.23 439,31 kr/kg
Þorskur, slægður 5.12.23 310,08 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.12.23 180,80 kr/kg
Ýsa, slægð 5.12.23 147,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.12.23 123,84 kr/kg
Ufsi, slægður 5.12.23 243,34 kr/kg
Djúpkarfi 20.10.23 253,00 kr/kg
Gullkarfi 5.12.23 211,38 kr/kg
Litli karfi 16.11.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.12.23 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.12.23 Fálkatindur NS 99 Landbeitt lína
Þorskur 3.424 kg
Ýsa 838 kg
Keila 161 kg
Karfi 8 kg
Ufsi 5 kg
Steinbítur 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 4.444 kg
6.12.23 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 6.305 kg
Ýsa 636 kg
Keila 43 kg
Ufsi 38 kg
Langa 18 kg
Samtals 7.040 kg
6.12.23 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 9.879 kg
Ýsa 1.245 kg
Keila 102 kg
Ufsi 37 kg
Langa 35 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 11.323 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.12.23 439,31 kr/kg
Þorskur, slægður 5.12.23 310,08 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.12.23 180,80 kr/kg
Ýsa, slægð 5.12.23 147,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.12.23 123,84 kr/kg
Ufsi, slægður 5.12.23 243,34 kr/kg
Djúpkarfi 20.10.23 253,00 kr/kg
Gullkarfi 5.12.23 211,38 kr/kg
Litli karfi 16.11.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.12.23 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.12.23 Fálkatindur NS 99 Landbeitt lína
Þorskur 3.424 kg
Ýsa 838 kg
Keila 161 kg
Karfi 8 kg
Ufsi 5 kg
Steinbítur 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 4.444 kg
6.12.23 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 6.305 kg
Ýsa 636 kg
Keila 43 kg
Ufsi 38 kg
Langa 18 kg
Samtals 7.040 kg
6.12.23 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 9.879 kg
Ýsa 1.245 kg
Keila 102 kg
Ufsi 37 kg
Langa 35 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 11.323 kg

Skoða allar landanir »