Verð á slægðri ýsu 25% minna en í ágúst

Verð á slægðri ýsu var aðeins 101,2 krónur á kíló …
Verð á slægðri ýsu var aðeins 101,2 krónur á kíló á fiskmörkuðum í gær. mbl.is/Kristinn Benediktsson

Meðalverð á slægðri ýsu hefur farið lækkandi á fiskmörkuðum og náði það lágpunkti í gær þegar það féll í 101,65 krónur á kíló þegar 9,5 tonn voru seld. Er þetta lægsta meðalverð frá upphafi fiskveiðiársins 23/24 sem hófst 1. september.

Þetta má lesa úr gögnum Reiknistofu fiskmarkaða.

Það sem af er nóvember hefur meðalverð á slægðri ýsu verið 188,2 krónur á kíló og er það um 20% lægra meðalverð en fékkst í október þegar það nam 235,5 krónum. Í september nam meðalverðið 214 krónum en síðasta mánuð síðasta fiskveiðiárs, s.s. ágúst, var meðalverð 250 krónur á kíló og er því verð í nóvember fjórðungi minna en í ágúst.

Hæsta meðalverð slægðrar ýsu sem fengist hefur frá upphafi fiskveiðiárs 23/24 var 16. október þegar fengust 285,2 krónur á kíló.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.11.23 429,47 kr/kg
Þorskur, slægður 30.11.23 427,11 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.11.23 206,44 kr/kg
Ýsa, slægð 30.11.23 162,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.11.23 181,44 kr/kg
Ufsi, slægður 30.11.23 242,90 kr/kg
Djúpkarfi 20.10.23 253,00 kr/kg
Gullkarfi 30.11.23 218,00 kr/kg
Litli karfi 16.11.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.11.23 255,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.11.23 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 775 kg
Ufsi 601 kg
Karfi 58 kg
Samtals 1.434 kg
30.11.23 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Karfi 20.061 kg
Samtals 20.061 kg
30.11.23 Frár VE 78 Botnvarpa
Þorskur 22.204 kg
Ufsi 1.355 kg
Ýsa 857 kg
Langa 662 kg
Skötuselur 656 kg
Karfi 243 kg
Skarkoli 206 kg
Samtals 26.183 kg
30.11.23 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 7.428 kg
Ýsa 1.512 kg
Keila 67 kg
Steinbítur 27 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 9.041 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.11.23 429,47 kr/kg
Þorskur, slægður 30.11.23 427,11 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.11.23 206,44 kr/kg
Ýsa, slægð 30.11.23 162,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.11.23 181,44 kr/kg
Ufsi, slægður 30.11.23 242,90 kr/kg
Djúpkarfi 20.10.23 253,00 kr/kg
Gullkarfi 30.11.23 218,00 kr/kg
Litli karfi 16.11.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.11.23 255,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.11.23 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 775 kg
Ufsi 601 kg
Karfi 58 kg
Samtals 1.434 kg
30.11.23 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Karfi 20.061 kg
Samtals 20.061 kg
30.11.23 Frár VE 78 Botnvarpa
Þorskur 22.204 kg
Ufsi 1.355 kg
Ýsa 857 kg
Langa 662 kg
Skötuselur 656 kg
Karfi 243 kg
Skarkoli 206 kg
Samtals 26.183 kg
30.11.23 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 7.428 kg
Ýsa 1.512 kg
Keila 67 kg
Steinbítur 27 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 9.041 kg

Skoða allar landanir »