Starfsmenn á vélaverkstæði Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði hafa haft nóg að gera og fengu nýverið það verkefni að styrkja toghlera Hoffells SU-80. Þetta er ekki lítið verk enda vegur hver toghleri um fjögur tonn.
Haft er eftir Ingimari Óskarssyni, verkstjóra á vélaverkstæðinu, í færslu á vef Loðnuvinnslunnar að það sé ekki á hverjum degi sem unnið er að því að styrkja átta tonn af toghlerum. „Ég setti mjög öfluga suðumenn í verkið og þeir voru aðeins rúmlega einn vinnudag að föndra þetta,“ segir hann.
Á verkstæðinu er sagður vera „valin maður í hverju rúmi“ og voru þeir Arnar Ingi Ármannsson, Lúðvík Héðinn Gunnarsson og Krizysztof Kaluziak fengnir í verkið enda afar fimir með suðutækin.
„Það er dýrmætt fyrir Loðnuvinnslunna að innan fyrirtækisins sé sá mannauður sem raunin er og hægt sé að leysa flest verk hér heima hvort heldur það snýr að vélum eða tækjum eða meðhöndlun á afla,“ segir í færslunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 611,31 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 681,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 410,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 301,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 332,11 kr/kg |
21.1.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.116 kg |
Ýsa | 556 kg |
Samtals | 2.672 kg |
21.1.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 103.688 kg |
Ufsi | 23.650 kg |
Karfi | 15.189 kg |
Ýsa | 809 kg |
Samtals | 143.336 kg |
21.1.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.992 kg |
Samtals | 4.992 kg |
21.1.25 Aðalbjörg RE 5 Dragnót | |
---|---|
Ufsi | 83 kg |
Samtals | 83 kg |
21.1.25 Breki VE 61 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 5.705 kg |
Langa | 2.956 kg |
Þorskur | 2.090 kg |
Blálanga | 1.586 kg |
Þykkvalúra | 443 kg |
Keila | 298 kg |
Skarkoli | 240 kg |
Langlúra | 203 kg |
Skötuselur | 26 kg |
Samtals | 13.547 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 611,31 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 681,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 410,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 301,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 332,11 kr/kg |
21.1.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.116 kg |
Ýsa | 556 kg |
Samtals | 2.672 kg |
21.1.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 103.688 kg |
Ufsi | 23.650 kg |
Karfi | 15.189 kg |
Ýsa | 809 kg |
Samtals | 143.336 kg |
21.1.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 4.992 kg |
Samtals | 4.992 kg |
21.1.25 Aðalbjörg RE 5 Dragnót | |
---|---|
Ufsi | 83 kg |
Samtals | 83 kg |
21.1.25 Breki VE 61 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 5.705 kg |
Langa | 2.956 kg |
Þorskur | 2.090 kg |
Blálanga | 1.586 kg |
Þykkvalúra | 443 kg |
Keila | 298 kg |
Skarkoli | 240 kg |
Langlúra | 203 kg |
Skötuselur | 26 kg |
Samtals | 13.547 kg |