Grásleppubátar sem hefja veiðar á tímabilinu 1. til 20. mars mega gera hlé á veiðum og geyma veiðidaga sína þar til hefðbundið veiðitímabil tekur við eftir 20. mars. Hefjast þá samfelldir veiðidagar að frádregnum þeim dögum sem þegar hafa verið notaðir.
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Fiskistofu.
„Þeir aðilar sem ætla að nýta sér heimildina tilkynna hléið ásamt staðfestingu á að öll net hafi verið dregin upp,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Í lok febrúar var tilkynnt um að ný reglugerð hefði verið sett um grásleppuveiðar og að veiðitímabilinu yrði flýtt frá 20. mars til 1. mars. Er veiði á þessu tímabili háð ýmsum nýjum reglum um tilhögun veiða og felur reglugerðin í sér m.a. fyrrnefnda heimild til að gera hlé á veiðum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 593,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 381,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 193,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,00 kr/kg |
17.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.355 kg |
Samtals | 1.355 kg |
17.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 648 kg |
Ufsi | 32 kg |
Samtals | 680 kg |
17.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 504 kg |
Þorskur | 184 kg |
Langa | 28 kg |
Keila | 16 kg |
Ýsa | 13 kg |
Hlýri | 7 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 755 kg |
17.1.25 Katrín GK 266 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 476 kg |
Þorskur | 41 kg |
Hlýri | 22 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 550 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 593,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 381,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 193,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,00 kr/kg |
17.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.355 kg |
Samtals | 1.355 kg |
17.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 648 kg |
Ufsi | 32 kg |
Samtals | 680 kg |
17.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 504 kg |
Þorskur | 184 kg |
Langa | 28 kg |
Keila | 16 kg |
Ýsa | 13 kg |
Hlýri | 7 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 755 kg |
17.1.25 Katrín GK 266 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 476 kg |
Þorskur | 41 kg |
Hlýri | 22 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 550 kg |