„Verulega munar um eldið í atvinnulífi á Vestfjörðum. Þar nam framleiðsla í fiskeldi um 8% af heildarframleiðslu árið 2019. Mestu máli skiptir það á suðurfjörðunum. Þar stóð byggð höllum fæti um tíma, en nú er fólki tekið að fjölga aftur,“ segir í nýlegri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um áhrif laxeldis í opnum sjókvíum á byggð og efnahagslíf.
Á tímabilinu 2012 til 2019 varð 25% hagvöxtur á Vestfjörðum og má gera ráð fyrir að um fimmtungur hans hafi komið til vegna sjókvíaeldis, að því er segir í umfjöllun Morgunblaðsins.
Benda skýrsluhöfundar á að Vinnumálastofnun telur að 817 manns hafi að jafnaði starfað í sveitarfélögunum tveimur á sunnanverðum Vestfjörðum að jafnaði. „Ætla má að 15-20% séu í sjókvíaeldi. Við bætast störf sem tengjast starfseminni, beint og óbeint. Eldið er meginskýring þess að frá upphafi árs 2014 og fram á haust 2023 fjölgaði íbúum í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi um 200, eða 16%. Fasteignaverð gefur hugmynd um stöðu byggðanna. Frá 2014 til tímabilsins frá ársbyrjun 2022 og fram í október 2023 nær þrefaldaðist verð sérbýlis á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal. Húsnæði sem seldist á árunum 2022 og 2023.“
Nánar er fjallað um máliðí Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 593,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 381,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 193,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,00 kr/kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 941 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Ýsa | 262 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 1.814 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |
17.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.127 kg |
Ýsa | 741 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 2.878 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 593,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 381,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 193,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,00 kr/kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 941 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Ýsa | 262 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 1.814 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |
17.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.127 kg |
Ýsa | 741 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 2.878 kg |