Forsetaframbjóðendur munu takast á í sjómennskukeppni á bryggjunni fyrir framan Brim við Reykjavíkurhöfn klukkan 15.15 í dag. Keppt verður í flökun og hnýtingum auk þess sem farið verður í spurningakeppni.
Markmiðið er að fá frambjóðendur til að tengja sig grundvallaratvinnugrein Íslands í gegnum aldirnar, sjávarútvegi, sér í lagi af því tilefni að kosningar eru daginn fyrir sjómannadaginn sem nú verður haldinn í 86. sinn.
Hægt er að horfa á Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda hér að neðan:
Keppninni stjórnar Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs og verður Bolli Már Bjarnason, útvarpsmaður og skemmtikraftur, bæði kynnir og lýsandi. Gengið verður út frá því að hafa gleðina við völd og því eru allar þrautirnar og spurningarnar þess eðlis að virðing sé höfð fyrir frambjóðendum og því embætti sem þeir gefa kost á sér til.
Jafnframt er tryggt að keppendur standi jafnfætis í þrautunum og líkamlegir aflsmunir veiti ekki forskot. Höfuðatriðið er þannig að skapa jákvæða stemmningu, en meðal keppnisgreina er flökun, hnýtingar og spurningakeppni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 428,96 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
11.7.25 Eyrarröst ÍS 201 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 4.217 kg |
Ufsi | 24 kg |
Samtals | 4.241 kg |
11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.129 kg |
Samtals | 1.129 kg |
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 174 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Samtals | 221 kg |
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 31 kg |
Samtals | 31 kg |
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 125 kg |
Samtals | 125 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 428,96 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
11.7.25 Eyrarröst ÍS 201 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 4.217 kg |
Ufsi | 24 kg |
Samtals | 4.241 kg |
11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.129 kg |
Samtals | 1.129 kg |
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 174 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Samtals | 221 kg |
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 31 kg |
Samtals | 31 kg |
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 125 kg |
Samtals | 125 kg |