Aðeins sólarhring að ná skammtinum

Vestmannaey landaði karfa í Eyjum í gær.
Vestmannaey landaði karfa í Eyjum í gær. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Guðmundur Alfreðsson

Síðasta veiðiferð Vestmannaeyjar VE var snögglega afgreitt þar sem áhöfninni tókst að ná skammtinum á sólarhring. Kom skipið til hafnar í Vestmannaeyjum í gærkvöldi með 40 tonn af karfa.

Fram kemur í færslu á vef Síldarvinnslunnar að karfinn fékkst á Melsekk vestan við Reykjaneshrygginn eða um 70 til 80 mílur vestsuðvestur af Reykjanesi.

„Þetta gekk afskaplega vel,“ segir Egill Guðni Guðnason skipstjóri á Vestmannaey í færslunni, en hann greinir frá því að veitt var eftir pöntun og verður karfinn meðal annars seldur til Þýskalands.

„Veðrið var ágætt á útleiðinni og á miðunum en á landleiðinni var bölvaður fræsingur. Nú er Vestmannaey komin í fjögurra vikna sumarstopp. Í stoppinu verður ýmsu viðhaldi sinnt í skipinu. Ég held að áhöfnin sé bara spennt fyrir fríinu og sumir munu fljúga til útlanda með fjölskyldunni strax í dag,” segir Egill Guðni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.24 396,61 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.24 352,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.24 235,38 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.24 298,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 152,50 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 346,14 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.24 Jenny HU 40 Handfæri
Þorskur 873 kg
Ýsa 24 kg
Steinbítur 14 kg
Samtals 911 kg
17.7.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Steinbítur 119 kg
Þorskur 97 kg
Hlýri 60 kg
Ýsa 48 kg
Ufsi 3 kg
Keila 3 kg
Samtals 330 kg
17.7.24 Jökull SF 75 Handfæri
Þorskur 791 kg
Samtals 791 kg
17.7.24 Hafbjörg NS 16 Handfæri
Þorskur 745 kg
Samtals 745 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.24 396,61 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.24 352,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.24 235,38 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.24 298,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 152,50 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 346,14 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.24 Jenny HU 40 Handfæri
Þorskur 873 kg
Ýsa 24 kg
Steinbítur 14 kg
Samtals 911 kg
17.7.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Steinbítur 119 kg
Þorskur 97 kg
Hlýri 60 kg
Ýsa 48 kg
Ufsi 3 kg
Keila 3 kg
Samtals 330 kg
17.7.24 Jökull SF 75 Handfæri
Þorskur 791 kg
Samtals 791 kg
17.7.24 Hafbjörg NS 16 Handfæri
Þorskur 745 kg
Samtals 745 kg

Skoða allar landanir »