Norska laxeldisfélagið Grieg Seafood hefur ráðið Kristian Matthiasson, fyrrverandi forstjóra og annan stofnanda Arnarlax, sem verksmiðjustjóra í væntanlegri vinnslu fyrirtækisins í Gardermoen.
Norski miðillinn iLaks greinir frá ráðningunni.
Áætlað er að vinnslustöðin verði tekin í notkun haustið 2025. Í færslu Grieg Seafood á LinkedIn segir að Matthiasson sé að taka að sér mikilvægt hlutverk fyrir fyrirtækið.
Samhliða ráðningu Matthiasson verður Magnus Johannesen fjármálastjóri hjá Grieg Seafood.
Matthasson lét af störfum sem forstjóri Arnarlax árið 2018 eftir að hafa stýrt því frá árinu 2014. Hann stofnaði félagið ásamt föður sínum Matthíasi Garðarssyni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.9.24 | 526,72 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.9.24 | 572,57 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.9.24 | 251,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.9.24 | 161,79 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.9.24 | 224,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.9.24 | 247,47 kr/kg |
Djúpkarfi | 12.9.24 | 378,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.9.24 | 379,99 kr/kg |
Litli karfi | 10.9.24 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 10.9.24 | 21,00 kr/kg |
12.9.24 Hafbjörg ST 77 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 644 kg |
Ýsa | 67 kg |
Samtals | 711 kg |
12.9.24 Elfa HU 191 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.019 kg |
Ufsi | 274 kg |
Ýsa | 10 kg |
Karfi | 9 kg |
Samtals | 2.312 kg |
12.9.24 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 3.006 kg |
Ýsa | 1.859 kg |
Skarkoli | 251 kg |
Steinbítur | 157 kg |
Sandkoli | 91 kg |
Langlúra | 86 kg |
Samtals | 5.450 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.9.24 | 526,72 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.9.24 | 572,57 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.9.24 | 251,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.9.24 | 161,79 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.9.24 | 224,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.9.24 | 247,47 kr/kg |
Djúpkarfi | 12.9.24 | 378,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.9.24 | 379,99 kr/kg |
Litli karfi | 10.9.24 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 10.9.24 | 21,00 kr/kg |
12.9.24 Hafbjörg ST 77 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 644 kg |
Ýsa | 67 kg |
Samtals | 711 kg |
12.9.24 Elfa HU 191 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.019 kg |
Ufsi | 274 kg |
Ýsa | 10 kg |
Karfi | 9 kg |
Samtals | 2.312 kg |
12.9.24 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 3.006 kg |
Ýsa | 1.859 kg |
Skarkoli | 251 kg |
Steinbítur | 157 kg |
Sandkoli | 91 kg |
Langlúra | 86 kg |
Samtals | 5.450 kg |