Ólafur Karl Sigurðarson hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri KAPP. Ólafur mun styðja Frey Friðriksson, forstjóra og eiganda KAPP, við daglegan rekstur ásamt því að bera ábyrgð á uppbyggingu og rekstri erlendrar starfsemi félagsins, að því er segir í tilkynningu frá félaginu.
Á síðasta ári fjárfesti sjóðurinn IS HAF í 40% eignarhlut félagsins, sem er liður í vaxtaráformum KAPP, segir jafnframt.
KAPP er íslenskt tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, framleiðslu, sölu og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP hefur framleitt og selt OptimICE-krapavélar og RAF-sprautusöltunarvélar um allan heim með góðum árangri. OptimICE er fljótandi krapaís sem framleiddur er úr sjó um borð í skipum og leysir af hólmi hefðbundinn flöguís.
„KAPP metur svo að mikil tækifæri séu fyrir vörur félagsins að bjóða félögum í sjávarútvegi í Bandaríkjunum, Kanada og í Alaska og er ráðning Ólafs liður í þeirri vegferð.
Ólafur þekkir vel til í sjávarútvegi eftir 9 ára starf hjá Marel, þar sem hann hefur meðal annars leitt þjónustusvið og vöruþróun fiskiðnaðar. Síðastliðin 2 ár hefur Ólafur starfað sem framkvæmdastjóri fiskiðnaðar Marel og framkvæmdastjóri Marel á Íslandi,“ segir í tilkynningunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.9.24 | 496,92 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.9.24 | 551,66 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.9.24 | 232,14 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.9.24 | 193,20 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.9.24 | 220,05 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.9.24 | 282,21 kr/kg |
Djúpkarfi | 12.9.24 | 378,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.9.24 | 211,61 kr/kg |
Litli karfi | 10.9.24 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 13.9.24 | 251,76 kr/kg |
13.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.765 kg |
Ýsa | 2.294 kg |
Langa | 515 kg |
Steinbítur | 371 kg |
Keila | 43 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Ufsi | 12 kg |
Samtals | 9.019 kg |
13.9.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 671 kg |
Langa | 369 kg |
Steinbítur | 333 kg |
Þorskur | 203 kg |
Keila | 62 kg |
Karfi | 22 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 1.668 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.9.24 | 496,92 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.9.24 | 551,66 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.9.24 | 232,14 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.9.24 | 193,20 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.9.24 | 220,05 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.9.24 | 282,21 kr/kg |
Djúpkarfi | 12.9.24 | 378,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.9.24 | 211,61 kr/kg |
Litli karfi | 10.9.24 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 13.9.24 | 251,76 kr/kg |
13.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.765 kg |
Ýsa | 2.294 kg |
Langa | 515 kg |
Steinbítur | 371 kg |
Keila | 43 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Ufsi | 12 kg |
Samtals | 9.019 kg |
13.9.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 671 kg |
Langa | 369 kg |
Steinbítur | 333 kg |
Þorskur | 203 kg |
Keila | 62 kg |
Karfi | 22 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 1.668 kg |