Stórfellt laxeldi áformað

Ætlunin er að nýta hluta hafnarinnar í Ólafsfirði fyrir landeldið.
Ætlunin er að nýta hluta hafnarinnar í Ólafsfirði fyrir landeldið. Tölvumynd/Kleifar fiskeldi

Hugmyndir eru uppi um eldi á ófrjóum laxi í Fjallabyggð og er áformað að framleiðslugeta eldisins verði 20 þúsund tonn árlega, áætluð velta 26 milljarðar króna á ári og fjárfestingin 20 milljarðar í fastafjármunum og 10 milljarðar í lífmassa.

Það er fyrirtækið Kleifar fiskeldi sem stendur að þessu verkefni, en í fyrirsvari fyrir það félag er Róbert Guðfinnsson, stofnandi Genís og einn eigenda Hólshyrnu. Einnig kemur Árni Helgason verktaki í Ólafsfirði að verkefninu, ásamt öðrum fjárfestum.

Ætlunin er að eldið verði þríþætt; seiðaeldi á Siglufirði, landeldi í Ólafsfirði og áframeldi í sjókvíum í fjörðum á Tröllaskaga. Talið er að fimm ár taki að koma eldinu á laggirnar, eftir að öll tilskilin leyfi hafa fengist.

Óskað hefur verið eftir burðarþolsmati á Siglufirði, Héðinsfirði, Ólafsfirði og Eyjafirði, en skoðaðir verða möguleikar á eldiskvíum í fjörðunum.

Sjö nærliggjandi sveitarfélögum verður boðinn um 1,4% hlutur í Kleifum endurgjaldslaust, eða samtals 10,1%. Hlutabréfin verða í hlutabréfaflokki sem fær arðgreiðslur og er varinn gagnvart þynningu, en án atkvæðisréttar og óheimilt verður að framselja bréfin.

„Þannig munu sveitarfélögin sem gefa samþykki sitt fá 10,1% af öllum arðgreiðslum félagsins um ókomna framtíð. Við ætlum að tryggja það að sveitarfélögin fái sinn skerf og að ekki gerist aftur það sama og þegar kvótakerfið í sjávarútvegi var endurskipulagt með tilheyrandi hagræðingu, að sveitarfélögin sátu eftir tekjulaus,“ segir Róbert Guðfinnsson í samtali við Morgunblaðið.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.9.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 10.9.24 304,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.9.24 307,15 kr/kg
Ýsa, slægð 10.9.24 290,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.9.24 108,42 kr/kg
Ufsi, slægður 10.9.24 266,93 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 10.9.24 384,99 kr/kg
Litli karfi 10.9.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.9.24 21,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.9.24 Ísak AK 67 Þorskfisknet
Þorskur 637 kg
Ýsa 22 kg
Karfi 6 kg
Samtals 665 kg
10.9.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 2.933 kg
Þorskur 276 kg
Hlýri 31 kg
Steinbítur 24 kg
Samtals 3.264 kg
10.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 13.193 kg
Skarkoli 513 kg
Steinbítur 134 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 13.937 kg
10.9.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.107 kg
Ýsa 598 kg
Steinbítur 233 kg
Keila 53 kg
Samtals 2.991 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.9.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 10.9.24 304,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.9.24 307,15 kr/kg
Ýsa, slægð 10.9.24 290,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.9.24 108,42 kr/kg
Ufsi, slægður 10.9.24 266,93 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 10.9.24 384,99 kr/kg
Litli karfi 10.9.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.9.24 21,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.9.24 Ísak AK 67 Þorskfisknet
Þorskur 637 kg
Ýsa 22 kg
Karfi 6 kg
Samtals 665 kg
10.9.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 2.933 kg
Þorskur 276 kg
Hlýri 31 kg
Steinbítur 24 kg
Samtals 3.264 kg
10.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 13.193 kg
Skarkoli 513 kg
Steinbítur 134 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 13.937 kg
10.9.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.107 kg
Ýsa 598 kg
Steinbítur 233 kg
Keila 53 kg
Samtals 2.991 kg

Skoða allar landanir »