Þorbirni skipt upp í þrjú fyrirtæki

Tómas Þorvaldsson, togari Þorbjarnar hf.
Tómas Þorvaldsson, togari Þorbjarnar hf. mbl.is/Sigurður Bogi

Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækinu Þorbirni í Grindavík verður skipt upp í þrjú fyrirtæki.

Hvert þeirra verður með eitt skip úr flota fyrirtækisins í rekstri. Skipin sem um ræðir eru þrjú, þ.e. frystitogararnir Hrafn Sveinbjarnarson GK, Tómas Þorvaldsson GK og ísfisktogarinn Sturla GK.

Eignarhald fyrirtækjanna verður í höndum barnabarna stofnanda fyrirtækisins, Tómasar Þorvaldssonar, að því er Fiskifréttir greindu frá.

Þorbjörn er með nýtt skip í smíðum á Spáni, ferskfisktogarann Huldu Björnsdóttur GK 11. Ekki hefur verið ákveðið hvert félaganna þriggja verður með það í rekstri.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.9.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 10.9.24 304,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.9.24 307,15 kr/kg
Ýsa, slægð 10.9.24 290,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.9.24 108,42 kr/kg
Ufsi, slægður 10.9.24 266,93 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 10.9.24 384,99 kr/kg
Litli karfi 10.9.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.9.24 21,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.9.24 Ísak AK 67 Þorskfisknet
Þorskur 637 kg
Ýsa 22 kg
Karfi 6 kg
Samtals 665 kg
10.9.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 2.933 kg
Þorskur 276 kg
Hlýri 31 kg
Steinbítur 24 kg
Samtals 3.264 kg
10.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 13.193 kg
Skarkoli 513 kg
Steinbítur 134 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 13.937 kg
10.9.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.107 kg
Ýsa 598 kg
Steinbítur 233 kg
Keila 53 kg
Samtals 2.991 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.9.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 10.9.24 304,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.9.24 307,15 kr/kg
Ýsa, slægð 10.9.24 290,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.9.24 108,42 kr/kg
Ufsi, slægður 10.9.24 266,93 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 10.9.24 384,99 kr/kg
Litli karfi 10.9.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.9.24 21,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.9.24 Ísak AK 67 Þorskfisknet
Þorskur 637 kg
Ýsa 22 kg
Karfi 6 kg
Samtals 665 kg
10.9.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 2.933 kg
Þorskur 276 kg
Hlýri 31 kg
Steinbítur 24 kg
Samtals 3.264 kg
10.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 13.193 kg
Skarkoli 513 kg
Steinbítur 134 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 13.937 kg
10.9.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.107 kg
Ýsa 598 kg
Steinbítur 233 kg
Keila 53 kg
Samtals 2.991 kg

Skoða allar landanir »