Selt flokkunarvélar til 24 landa

Egill Ragnarsson og sonur hans Atli Egilsson standa við flokkunarvél …
Egill Ragnarsson og sonur hans Atli Egilsson standa við flokkunarvél sem afkastar fimm tonnum af rækju á tímann.

Style Technology ehf., hefur um árabil framleitt og selt fiskflokkunarvélar fyrir uppsjávarfisk og rækju til 24 landa. Egill Ragnarsson forstjóri segir aðspurður að það hafi tekið tvö ár að metta markaðinn á Íslandi, þar sem allar íslenskar fiskvinnslur hafi keypt nýju flokkunarvélarnar þegar þær komu á markaðinn.  

„Í framhaldi af því keypti íslenski fiskiflotinn vélar af okkur og það tók tvö ár að metta þann markað. Við þurftum að leita út fyrir landsteinana og fara að selja og afla nýrra markaða erlendis. Noregur er næst okkur og svo kom Kanada og þetta endaði í 24 löndum alveg niður til Suður-Ameríku,” segir Egill. 

Hann segir aðspurður að vélarnar búi yfir þannig tækni sem gerir fiskvinnslum kleift að skipta um uppsjávartegund á nokkrum sekúndum, sem annað tók tvo tíma að gera.  

„Hér áður tók það fiskvinnslur tvo tíma að skipta úr síld yfir í makríl. Framleiðslan er oft þannig að síld er keyrð í gegnum vinnsluna fyrir hádegi og svo eftir hádegi er skipt yfir í makríl og það gat tekið töluverðan tíma að breyta vélbúnaðinum. Vélarnar okkar geta gert það á mjög skömmum tíma sem eykur framleiðslugetuna til muna,” segir Egill.    

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.10.24 417,67 kr/kg
Þorskur, slægður 11.10.24 455,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.10.24 229,45 kr/kg
Ýsa, slægð 11.10.24 203,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.10.24 241,47 kr/kg
Ufsi, slægður 11.10.24 257,52 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 11.10.24 201,63 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.10.24 195,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.10.24 Haukafell SF 111 Handfæri
Ufsi 569 kg
Þorskur 466 kg
Samtals 1.035 kg
12.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 6.151 kg
Ýsa 2.333 kg
Langa 264 kg
Ufsi 171 kg
Keila 150 kg
Steinbítur 97 kg
Karfi 43 kg
Skarkoli 17 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 9.230 kg
12.10.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Ýsa 81 kg
Steinbítur 60 kg
Þorskur 24 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 188 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.10.24 417,67 kr/kg
Þorskur, slægður 11.10.24 455,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.10.24 229,45 kr/kg
Ýsa, slægð 11.10.24 203,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.10.24 241,47 kr/kg
Ufsi, slægður 11.10.24 257,52 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 11.10.24 201,63 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.10.24 195,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.10.24 Haukafell SF 111 Handfæri
Ufsi 569 kg
Þorskur 466 kg
Samtals 1.035 kg
12.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 6.151 kg
Ýsa 2.333 kg
Langa 264 kg
Ufsi 171 kg
Keila 150 kg
Steinbítur 97 kg
Karfi 43 kg
Skarkoli 17 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 9.230 kg
12.10.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Ýsa 81 kg
Steinbítur 60 kg
Þorskur 24 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 188 kg

Skoða allar landanir »