Útgerðafélagið Skinney-Þinganes á Hornafirði skrifaði á dögunum undir samning um byggingu á nýrri frystigeymslu, en Kælismiðjan Frost mun sjá um hönnun og uppsetningu á nýjum frysti- og þurrkbúnaði.
Nýja frystigeymslan verður með alsjálfvirkum rekkakerfum og getur tekið við brettum og keyrir þau sjálfvirkt til geymslu án þess að mannshöndin komi þar nokkurs staðar nærri. Reiknað er með að frystigeymslan verði komin í notkun í lok árs 2025.
Spurður nánar um nýju geymsluna segir Bjarni Ólafur Stefánsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Skinneyjar-Þinganess, að hún komi til með að vera bylting fyrir fyrirtækið.
„Við erum að byggja nýja frystigeymslu aðallega fyrir uppsjávarvinnsluna okkar sem mun einnig nýtast bolfiskvinnslunni. Áform fyrirtækisins í raun eru að byggja hús sem verður stórt rekkakerfi,“ segir Bjarni í samtali við Morgunblaðið.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.10.24 | 417,67 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.10.24 | 455,85 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.10.24 | 229,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.10.24 | 203,19 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.10.24 | 241,47 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.10.24 | 257,52 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 11.10.24 | 201,63 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 10.10.24 | 195,15 kr/kg |
12.10.24 Haukafell SF 111 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 569 kg |
Þorskur | 466 kg |
Samtals | 1.035 kg |
12.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.151 kg |
Ýsa | 2.333 kg |
Langa | 264 kg |
Ufsi | 171 kg |
Keila | 150 kg |
Steinbítur | 97 kg |
Karfi | 43 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Hlýri | 4 kg |
Samtals | 9.230 kg |
12.10.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 81 kg |
Steinbítur | 60 kg |
Þorskur | 24 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 188 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.10.24 | 417,67 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.10.24 | 455,85 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.10.24 | 229,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.10.24 | 203,19 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.10.24 | 241,47 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.10.24 | 257,52 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 11.10.24 | 201,63 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 10.10.24 | 195,15 kr/kg |
12.10.24 Haukafell SF 111 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 569 kg |
Þorskur | 466 kg |
Samtals | 1.035 kg |
12.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 6.151 kg |
Ýsa | 2.333 kg |
Langa | 264 kg |
Ufsi | 171 kg |
Keila | 150 kg |
Steinbítur | 97 kg |
Karfi | 43 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Hlýri | 4 kg |
Samtals | 9.230 kg |
12.10.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 81 kg |
Steinbítur | 60 kg |
Þorskur | 24 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 188 kg |