Birta Karen Tryggvadóttir hagfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja sjávarútvegi, bendir á að það segi ekki alla söguna, þótt 8% samdráttur hafi orðið á útflutningsverðmæti sjávarafurða í ágúst samanborið sama mánuð í fyrra, eins fram kom í Morgunblaðinu í gær.
„Við verðum aðeins að passa okkur að taka ekki bara einn mánuð til að bera saman við sama mánuð í fyrra. Það sem af er ári nemur samdrátturinn á útflutningsverðmæti aðeins um 2% miðað við sömu mánuði í fyrra. Þannig að staðan er ekki alveg svona slæm eins og ætla mætti,” segir Birta í samtali við mbl.
Spurð hvers vegna nær allir vinnsluflokkar sjávarafurða hafi dregist saman í ágúst, að tveimur undanskildum, segir hún að loðnubresturinn á þessu ári sé veigamesti þátturinn.
„Við sjáum það stærsti þátturinn er loðnan, sem hefur í gegnum árin verið ein af verðmætustu sjávarafurðin okkar. Þá er það óhjákvæmilegt að það hafi áhrif ef það veiðist engin loðna,” útskýrir Birta.
Hún segir ef loðnan er tekin út fyrir sviga, þá hækkar útflutningsverðmæti sjávarafurða um 9% á fyrstu sjö mánuðina á þessu ári samanborið við sama tímabil í fyrra.
„Það var gefin ágætur loðnukvóti í fyrra og þetta verðmæt tegund, sérstaklega ef næst að vinna hana vel. Samdrátturinn var mikil á heilfrystum sjávarafurðum, sem saman stendur meira eða minna af loðnu,” segir Birta
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.10.24 | 526,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.10.24 | 405,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.10.24 | 311,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.10.24 | 208,09 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.10.24 | 231,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.10.24 | 254,92 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 7.10.24 | 215,69 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.10.24 | 197,00 kr/kg |
7.10.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.762 kg |
Langa | 1.952 kg |
Keila | 286 kg |
Steinbítur | 143 kg |
Þorskur | 46 kg |
Karfi | 46 kg |
Samtals | 6.235 kg |
7.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 388 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 63 kg |
Ufsi | 20 kg |
Hlýri | 15 kg |
Langa | 8 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 595 kg |
7.10.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 906 kg |
Steinbítur | 200 kg |
Þorskur | 59 kg |
Ufsi | 12 kg |
Langa | 6 kg |
Hlýri | 6 kg |
Sandkoli | 2 kg |
Skrápflúra | 2 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 1.194 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.10.24 | 526,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.10.24 | 405,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.10.24 | 311,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.10.24 | 208,09 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.10.24 | 231,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.10.24 | 254,92 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 7.10.24 | 215,69 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.10.24 | 197,00 kr/kg |
7.10.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.762 kg |
Langa | 1.952 kg |
Keila | 286 kg |
Steinbítur | 143 kg |
Þorskur | 46 kg |
Karfi | 46 kg |
Samtals | 6.235 kg |
7.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 388 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 63 kg |
Ufsi | 20 kg |
Hlýri | 15 kg |
Langa | 8 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 595 kg |
7.10.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 906 kg |
Steinbítur | 200 kg |
Þorskur | 59 kg |
Ufsi | 12 kg |
Langa | 6 kg |
Hlýri | 6 kg |
Sandkoli | 2 kg |
Skrápflúra | 2 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 1.194 kg |