Haustrall Hafrannsóknastofnunarinnar hófst í gær og munu tvö skip Vinnslustöðvarinnar í Vestmanneyjum taka þátt.
Frá þessu er greint á vef Vinnslustöðvarinnar, þar sem fram kemur að rannsóknarskipið Árni Friðriksson muni einnig taka þátt í rallinu. Togað verður á mörg hundruð stöðvum á mismiklu dýpi á landgrunninu.
Rallið verður með sama sniði og frá því 1985, svo að fáist sambærilegar upplýsingar um stofnstærð, aldurssamsetningu, fæðu, ástand og útbreiðslu helstu nytjastofna við landið. Jafnframt verður fylgst með hitastigi sjávar og mengandi efnum í sjávarfangi ásamt ýmsu fleiru.
Þetta er í áttunda skiptið sem Breki VE tekur þátt og í annað sinn sem Þórunn Sveinsdóttir VE tekur þátt í rallinu.
Á vef Vinnslustöðvarinnar er rætt við Magnús Ríkharðsson, skipstjóra Breka VE, sem segir að rallhringurinn sé svokallað djúpsjávarrall á útköntunum á íslensku lögsögunni og farið verði niður allt að 600 faðma dýpi.
Gangi allt að óskum segist Magnús reikna með að rallið taki um 21 dag höfn í höfn, en mesta áhættan sé veðrið.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.10.24 | 526,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.10.24 | 405,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.10.24 | 311,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.10.24 | 208,09 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.10.24 | 231,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.10.24 | 254,92 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 7.10.24 | 215,69 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.10.24 | 197,00 kr/kg |
7.10.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.762 kg |
Langa | 1.952 kg |
Keila | 286 kg |
Steinbítur | 143 kg |
Þorskur | 46 kg |
Karfi | 46 kg |
Samtals | 6.235 kg |
7.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 388 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 63 kg |
Ufsi | 20 kg |
Hlýri | 15 kg |
Langa | 8 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 595 kg |
7.10.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 906 kg |
Steinbítur | 200 kg |
Þorskur | 59 kg |
Ufsi | 12 kg |
Langa | 6 kg |
Hlýri | 6 kg |
Sandkoli | 2 kg |
Skrápflúra | 2 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 1.194 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.10.24 | 526,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.10.24 | 405,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.10.24 | 311,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.10.24 | 208,09 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.10.24 | 231,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.10.24 | 254,92 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 7.10.24 | 215,69 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.10.24 | 197,00 kr/kg |
7.10.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.762 kg |
Langa | 1.952 kg |
Keila | 286 kg |
Steinbítur | 143 kg |
Þorskur | 46 kg |
Karfi | 46 kg |
Samtals | 6.235 kg |
7.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 388 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 63 kg |
Ufsi | 20 kg |
Hlýri | 15 kg |
Langa | 8 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 595 kg |
7.10.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 906 kg |
Steinbítur | 200 kg |
Þorskur | 59 kg |
Ufsi | 12 kg |
Langa | 6 kg |
Hlýri | 6 kg |
Sandkoli | 2 kg |
Skrápflúra | 2 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 1.194 kg |