Togararnir Bergur VE og Gullver NS hafa báðir landað fullfermi á Seyðisfirði, að þvi er fram kemur í færslu á vef Sídlarvinnslunnar.
Fyrst landaði Bergur og kom hann til hafnar í gærkvöldi eftir veiðar á Gerpisflaki og á Gula teppinu. Í færslunni er haft eftir Jóni Valgeirssyni skipstjóra að aflinn hafi mest verið ýsa.
„Segja má að túrinn hafi gengið vel í alla staði,” sagði Jón, en Bergur hélt á ný til veiða að löndun lokinni og er nú staddur við Norðfjarðardjúp.
Þá mætti Gullver til Seyðisfjarðar í morgun og segir Hjálmar Ólafur Bjarnason skipstjóri að í túrnum hafi verið gott kropp og smáskot þess á milli. „Við vorum á Gerpisflakinu meirihlutann af túrnum en enduðum síðan á Herðablaðinu. Aflinn var nánast eingöngu ýsa og þorskur,” segir Hjálmar.
Gert er ráð fyrir að Gullver haldi til veiða á ný á miðvikudagskvöld.
Vestmannaey VE landaði síðan í Neskaupstað í morgun og var uppistaða aflans ýsa. Mun Vestmannaey halda til veiða að löndun lokinni en ráðgert er að bæði Bergur og Vestmannaey landi aftur á fimmtudag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.7.25 | 466,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.7.25 | 543,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.7.25 | 331,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.7.25 | 357,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.7.25 | 213,12 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.7.25 | 238,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.7.25 | 478,09 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
18.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng | |
---|---|
Ufsi | 126 kg |
Steinbítur | 46 kg |
Arnarfjarðarskel | 3 kg |
Djúpkarfi | 3 kg |
Samtals | 178 kg |
18.7.25 Dílaskarfur ÍS 418 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 176 kg |
Samtals | 176 kg |
18.7.25 Lundi ÍS 406 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 444 kg |
Samtals | 444 kg |
18.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 94 kg |
Samtals | 94 kg |
18.7.25 Toppskarfur ÍS 417 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 275 kg |
Samtals | 275 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.7.25 | 466,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.7.25 | 543,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.7.25 | 331,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.7.25 | 357,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.7.25 | 213,12 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.7.25 | 238,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.7.25 | 478,09 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
18.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng | |
---|---|
Ufsi | 126 kg |
Steinbítur | 46 kg |
Arnarfjarðarskel | 3 kg |
Djúpkarfi | 3 kg |
Samtals | 178 kg |
18.7.25 Dílaskarfur ÍS 418 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 176 kg |
Samtals | 176 kg |
18.7.25 Lundi ÍS 406 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 444 kg |
Samtals | 444 kg |
18.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 94 kg |
Samtals | 94 kg |
18.7.25 Toppskarfur ÍS 417 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 275 kg |
Samtals | 275 kg |