Sjávarútvegsráðstefnan verður sett í 14. sinn í Hörpu í dag undir yfirskriftinni „Stjórnun fiskveiða – svo miklu meira en kvóti“. Kristinn Hjálmarsson formaður ráðstefnunnar segir í Morgunblaðinu í dag að markmið hennar sé að vera samskiptavettvangur allra þeirra sem koma að sjávarútvegi á Íslandi með beinum eða óbeinum hætti.
„Fólk sem lifir og hrærist í atvinnugrein hefur örugglega allt aðra sýn á hlutina en þeir sem standa utan hennar. Það geta verið óbeinir hagsmunaaðilar sem hafa kannski ekki sett sig almennilega inn í greinina. Við vitum alveg að við höfum skoðanir á allskonar í samfélaginu, samgöngukerfinu, heilbrigðiskerfinu, ferðaþjónustu og sjávarútvegi. Það er gaman að pæla og rökræða en ef við erum alveg hreinskilin þá vitum við flest frekar lítið um það sem við tjáum okkur um,“ segir Kristinn.
Umfjöllunina má lesa í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.12.24 | 531,57 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.12.24 | 444,41 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.12.24 | 394,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.12.24 | 311,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.12.24 | 214,33 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.12.24 | 294,37 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.12.24 | 178,23 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 6.12.24 | 262,00 kr/kg |
7.12.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.739 kg |
Þorskur | 1.981 kg |
Langa | 1.543 kg |
Samtals | 6.263 kg |
7.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.440 kg |
Þorskur | 4.453 kg |
Langa | 6 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 10.901 kg |
7.12.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.041 kg |
Þorskur | 2.760 kg |
Steinbítur | 59 kg |
Samtals | 6.860 kg |
7.12.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.675 kg |
Ýsa | 402 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 3.099 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.12.24 | 531,57 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.12.24 | 444,41 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.12.24 | 394,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.12.24 | 311,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.12.24 | 214,33 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.12.24 | 294,37 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.12.24 | 178,23 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 6.12.24 | 262,00 kr/kg |
7.12.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.739 kg |
Þorskur | 1.981 kg |
Langa | 1.543 kg |
Samtals | 6.263 kg |
7.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.440 kg |
Þorskur | 4.453 kg |
Langa | 6 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 10.901 kg |
7.12.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.041 kg |
Þorskur | 2.760 kg |
Steinbítur | 59 kg |
Samtals | 6.860 kg |
7.12.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.675 kg |
Ýsa | 402 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 3.099 kg |