„Við erum að veiðum hérna fyrir norðaustan eyjarnar og það hefur bara gengið þokkalega,“ segir Þorkell Pétursson skipstjóri á Barða NK í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Skipið er nú á kolmunnaveiðum í færeysku lögsögunni.
„Nú erum við á þriðja holi, en við fengum 420 tonn í fyrsta holinu eftir átta tíma og síðan 150 tonn í öðru holinu eftir sex. Þetta lítur ágætlega út. Það er töluvert að sjá en hann virðist skila sér frekar illa í birtunni. Það fer síðan að ganga betur þegar líður á daginn. Það er hið þokkalegasta veður eins og er þannig að það er bara bjart yfir okkur hér um borð,” segir Þorkell.
Fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar í Neskaupstað tók á móti fimm þúsund tonnum af kolmunna til vinnslu í októbermánuði og voru það Barði NK og Beitir NK sem fluttu þann afla að landi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.12.24 | 650,41 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.12.24 | 365,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.12.24 | 433,43 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.12.24 | 268,19 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.12.24 | 213,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.12.24 | 294,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.12.24 | 237,42 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 12.12.24 | 394,00 kr/kg |
14.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 13.735 kg |
Þorskur | 6.073 kg |
Steinbítur | 280 kg |
Langa | 61 kg |
Hlýri | 6 kg |
Samtals | 20.155 kg |
14.12.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 635 kg |
Ýsa | 548 kg |
Steinbítur | 265 kg |
Langa | 34 kg |
Ufsi | 8 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.495 kg |
13.12.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Þorskur | 417 kg |
Langa | 219 kg |
Steinbítur | 116 kg |
Ýsa | 76 kg |
Karfi | 16 kg |
Samtals | 844 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.12.24 | 650,41 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.12.24 | 365,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.12.24 | 433,43 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.12.24 | 268,19 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.12.24 | 213,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.12.24 | 294,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.12.24 | 237,42 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 12.12.24 | 394,00 kr/kg |
14.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 13.735 kg |
Þorskur | 6.073 kg |
Steinbítur | 280 kg |
Langa | 61 kg |
Hlýri | 6 kg |
Samtals | 20.155 kg |
14.12.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 635 kg |
Ýsa | 548 kg |
Steinbítur | 265 kg |
Langa | 34 kg |
Ufsi | 8 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.495 kg |
13.12.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Þorskur | 417 kg |
Langa | 219 kg |
Steinbítur | 116 kg |
Ýsa | 76 kg |
Karfi | 16 kg |
Samtals | 844 kg |