Framlengja gæsluvarðhaldið

Paul Watson hefur verið í haldi í Nuuk á Grænlandi …
Paul Watson hefur verið í haldi í Nuuk á Grænlandi síðan 21. júlí. AFP

Gæsluvarðhald yfir Paul Watson hefur verið framlengt til 18. desember af héraðsdómara í Nuuk á Grænlandi, en saksóknari hafði farið fram á að gæsluvarðhald yrði framlengt til 30. desember, að því er fram kemur í umfjöllun Sermitsiaq.

Málið má rekja til framsalsbeiðni japanskra yfirvalda vegna skemmdaverka sem unnin voru á japönsku hvalveiðiskipi árið 2010 sem Watson er sagður bera ábyrgð á, en hann hefur beitt ýmsum aðferðum svo sem eignaspjöllum og skemmdarverkum í áratuga langri baráttu sinni gegn hvalveiðum – þar með talið hér á landi.

Watson sem heldur upp á 74 ára af,æli sitt í dag hefur verið í haldi á Grænlandi frá 21. júlí síðastliðnum.

Það er undir Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra Danmerkur, komið að taka afstöðu til framsalsbeiðni Japans. Tilkynnti ráðuneytið á laugardag (30. nóvember) að ráðherrann myndi taka afstöðu til beiðninnar innan 14 daga.

Héraðsdómstóllinn í Nuuk vísaði til þess tímaramma sem ráðuneytið gaf út í rökstuðningi sínum fyrir því að framlengja gæsluvarðhaldinu í skemmri tíma en saksóknari fór fram á.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 540,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 660,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 389,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 324,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,17 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 540,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 660,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 389,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 324,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,17 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »