Sveiflukennt ár fyrir laxeldið

Sveiflur á mörkuðum fyrir lax hafa verið meiri en undanfarin …
Sveiflur á mörkuðum fyrir lax hafa verið meiri en undanfarin ár og og hefur meðalverð verið bæði hærra og lægra en í fyrra. Ljósmynd/Icelandic Salmon

Markaðir fyrir lax hafa einkennst af miklum sveiflum á árinu 2024. Hófst árið með óvenjuháu verði og framleiðsluaukningu en stóraukin samkeppni leiddi til verðhruns um mitt ár. Hefur meðalverð á laxi á alþjóðlegum mörkuðum haldist undir meðalverði síðasta árs. Verð er þó hátt í sögulegu samhengi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Verð á laxi er háð miklum árstíðasveiflum og er lægst yfir sumar og haust en hækkar eftir það jafnt og þétt og nær hámarki á vormánuðum í kringum páska. Það varð einnig raunin í ár og náði meðalverð í apríl 130,67 norskum krónum sem er hæsta meðalverð í stökum mánuði sem nokkurn tíma hefur sést. Um er að ræða 1.643,44 íslenskar krónur á hvert kíló af slátruðum laxi.

Ekki var eintóm gleði því verð tók fljótt að lækka og varð algjört hrun milli maí og júní þegar meðalverð féll um 33,7%. Aldrei hefur meðalverð fallið jafn mikið og fékkst lægsta verð í september þegar það var aðeins 71,56 norskar krónur á kíló, hafði það ekki verið lægra síðan janúar 2022.

Hangir þetta vel saman við þróun framleiðslunnar en framleiðsla á eldislaxi í Noregi, sem er stærsta framleiðslulandið á heimsvísu, var töluvert minni á fyrstu fjórum mánuðum ársins en á sama tímabili 2023 og enn minni en 2022. Þegar leið á sumar fór framboð af norskum eldislaxi að vaxa ört. Á fyrstu tíu mánuðum ársins hafa Norðmenn flutt út 1.014.952 tonn af laxi og er það meiri lax en þeir fluttu út allt árið í fyrra.

 Umfjöllunina má lesa í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.1.25 577,49 kr/kg
Þorskur, slægður 14.1.25 663,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.1.25 382,25 kr/kg
Ýsa, slægð 14.1.25 233,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.25 184,42 kr/kg
Ufsi, slægður 14.1.25 218,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 14.1.25 220,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.502 kg
Ýsa 626 kg
Steinbítur 45 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 2.196 kg
14.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 157 kg
Ýsa 92 kg
Langa 15 kg
Steinbítur 8 kg
Keila 5 kg
Samtals 277 kg
14.1.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Skarkoli 2.525 kg
Þorskur 891 kg
Sandkoli 218 kg
Steinbítur 176 kg
Ýsa 77 kg
Þykkvalúra 14 kg
Langlúra 4 kg
Samtals 3.905 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.1.25 577,49 kr/kg
Þorskur, slægður 14.1.25 663,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.1.25 382,25 kr/kg
Ýsa, slægð 14.1.25 233,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.25 184,42 kr/kg
Ufsi, slægður 14.1.25 218,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 14.1.25 220,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.502 kg
Ýsa 626 kg
Steinbítur 45 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 2.196 kg
14.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 157 kg
Ýsa 92 kg
Langa 15 kg
Steinbítur 8 kg
Keila 5 kg
Samtals 277 kg
14.1.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Skarkoli 2.525 kg
Þorskur 891 kg
Sandkoli 218 kg
Steinbítur 176 kg
Ýsa 77 kg
Þykkvalúra 14 kg
Langlúra 4 kg
Samtals 3.905 kg

Skoða allar landanir »