Ufsatorfa í höfninni vekur athygli

Ufsatorfan sem hefur gert sig heimakomna í Hafnarfjarðarhöfn.
Ufsatorfan sem hefur gert sig heimakomna í Hafnarfjarðarhöfn. Ljósmynd/Jón Sólmundsson

Mikil ufsatorfa hefur gert sig heimakomna í Hafnarfjarðarhöfn. Fræðingar Hafrannsóknarstofnunar segja ufsana hafa klakist úr eggjum í vor og eru þeir því um hálfs árs gamlir.

„Þessi fjöldi ufsa er óvenjumikill en ufsaseiði á fyrsta ári eru þó mjög algeng í höfnum allt í kringum landið. Uppeldissvæði ufsa eru að jafnaði grynnra en t.d. þorsks og ýsu,“ segir í facebookfærslu Hafrannsóknarstofnunar.

Þar kemur einnig fram að athygli hafi vakið að torfan sé innst í höfninni en óljóst sé hvers vegna svo er.

„Ýmislegt kemur til greina. Þarna eru t.d. sterkir ljóskastarar sem mögulega laða ufsann að, mögulega er þarna affall frá frá bænum sem skapar aðstæður sem ufsinn sækir í og kannski er hann að forðast þá sem vilja éta hann t.d. skarfa, endur, seli og hvali,“ segir í færslunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.1.25 451,78 kr/kg
Þorskur, slægður 15.1.25 618,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.1.25 395,02 kr/kg
Ýsa, slægð 15.1.25 251,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.1.25 224,07 kr/kg
Ufsi, slægður 15.1.25 255,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 15.1.25 174,42 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Breiðasundsskel 1.110 kg
Ígulker Bf A 412 kg
Samtals 1.522 kg
15.1.25 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 12.566 kg
Ufsi 3.661 kg
Arnarfjarðarskel 3.014 kg
Karfi 2.898 kg
Samtals 22.139 kg
15.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.709 kg
Þorskur 1.177 kg
Keila 207 kg
Hlýri 104 kg
Karfi 45 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 4.247 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.1.25 451,78 kr/kg
Þorskur, slægður 15.1.25 618,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.1.25 395,02 kr/kg
Ýsa, slægð 15.1.25 251,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.1.25 224,07 kr/kg
Ufsi, slægður 15.1.25 255,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 15.1.25 174,42 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Breiðasundsskel 1.110 kg
Ígulker Bf A 412 kg
Samtals 1.522 kg
15.1.25 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 12.566 kg
Ufsi 3.661 kg
Arnarfjarðarskel 3.014 kg
Karfi 2.898 kg
Samtals 22.139 kg
15.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.709 kg
Þorskur 1.177 kg
Keila 207 kg
Hlýri 104 kg
Karfi 45 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 4.247 kg

Skoða allar landanir »