Hrefnuveiðar munu hefjast næsta vor og gert verður út frá Ísafirði. Lítið vandamál verður að selja afurðirnar að sögn útgerðarmanns en veitingastaðir eru strax byrjaðir að hafa samband.
Þetta segir Gunnar Torfason, eigandi Tjaldtanga ehf., í samtali við Bæjarins besta en útgerðin fékk leyfi til hrefnuveiða næstu fimm árin.
Gert verður út frá Ísafirði á skipinu Halldóri Sigurðssyni og fær útgerðin leyfi til þess að veiða allt að 217 hrefnur á ári.
„Veitingastaðir hafa haft samband og vilja kaupa kjöt af okkur. Erlendir ferðamenn vilja borða hrefnukjöt,“ segir hann í samtali við Bæjarins besta.
Hann segir Ísafjarðardjúpið vera fullt af hval og nefnir að rækjuveiði hafi verið í lægð síðustu tvö ár, sem hann telur að muni lagast þegar hrefnuveiðar hefjast aftur.
Hann segir engan vafa vera á því að hvalagengdin hafi áhrif á rækjustofninn.
Gunnar segir að það hafi verið nauðsynlegt að fá leyfið til fimm ára þar sem það þurfi að fjárfesta í búnaði í vinnslunni, sem verður á Ísafirði.
Auk hans eru tveir aðrir sem sóttu um leyfi til hrefnuveiða og ef þeir fá leyfið þá mun vinnslan einnig fara fram á Ísafirði.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.1.25 | 451,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.1.25 | 618,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.1.25 | 395,02 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.1.25 | 251,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.1.25 | 224,07 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.1.25 | 255,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.1.25 | 174,42 kr/kg |
15.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Breiðasundsskel | 1.110 kg |
Ígulker Bf A | 412 kg |
Samtals | 1.522 kg |
15.1.25 Gullver NS 12 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 12.566 kg |
Ufsi | 3.661 kg |
Arnarfjarðarskel | 3.014 kg |
Karfi | 2.898 kg |
Samtals | 22.139 kg |
15.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.709 kg |
Þorskur | 1.177 kg |
Keila | 207 kg |
Hlýri | 104 kg |
Karfi | 45 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 4.247 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.1.25 | 451,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.1.25 | 618,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.1.25 | 395,02 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.1.25 | 251,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.1.25 | 224,07 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.1.25 | 255,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.1.25 | 174,42 kr/kg |
15.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Breiðasundsskel | 1.110 kg |
Ígulker Bf A | 412 kg |
Samtals | 1.522 kg |
15.1.25 Gullver NS 12 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 12.566 kg |
Ufsi | 3.661 kg |
Arnarfjarðarskel | 3.014 kg |
Karfi | 2.898 kg |
Samtals | 22.139 kg |
15.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.709 kg |
Þorskur | 1.177 kg |
Keila | 207 kg |
Hlýri | 104 kg |
Karfi | 45 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 4.247 kg |