Vetrarvertíðin er komin á fullt og er afla landað um allt land. Viðri vel til veiða þennan veturinn má búast við því veiðiheimildir klárist hjá mörgum þegar líður á vorið og að mörg skip verðu bundin við bryggju sumarmánuðina eins og í fyrra, en þá var mörgum skipum lagt í lok apríl.
Það sem af er fiskveiðiárinu 2024/2025 hefur verið landað 68.473 tonnum af slægðum kvótabundnum þorski eða um 40% af heildarkvóta. Eftirstöðvarnar eru 103 þúsund tonn, samkvæmt skráningu Fiskistofu eins og hún var í hádeginu.
Þá er búið að landa 24.771 tonni af ýsu eða 39% kvótans, en aðeins 13% af 67.123 tonna ufsakvótanum. Ber þó að taka fram að illa hefur gengið aðveiða upp í allan þann ufsakvóta sem hefur verið úthlutað undanfarin ár.
Nýttar hafa verið veiðiheimildir fyrir rúm tólf þúsund tonn af karfa eða því sem nemur 30% af heildarkvóta egundarinnar. Nýtingarhlutfallið eð síðan 12% í steinbít, 33% í grálúðu og 20 í gulllax.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.2.25 | 577,57 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.2.25 | 518,89 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.2.25 | 344,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.2.25 | 305,04 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.2.25 | 232,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.2.25 | 276,38 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.2.25 | 437,74 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
14.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 1.331 kg |
Þorskur | 592 kg |
Ýsa | 24 kg |
Keila | 20 kg |
Samtals | 1.967 kg |
14.2.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.630 kg |
Ýsa | 826 kg |
Langa | 144 kg |
Steinbítur | 112 kg |
Ufsi | 25 kg |
Karfi | 15 kg |
Keila | 15 kg |
Samtals | 13.767 kg |
14.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.110 kg |
Steinbítur | 398 kg |
Ýsa | 93 kg |
Samtals | 3.601 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.2.25 | 577,57 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.2.25 | 518,89 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.2.25 | 344,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.2.25 | 305,04 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.2.25 | 232,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.2.25 | 276,38 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.2.25 | 437,74 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
14.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 1.331 kg |
Þorskur | 592 kg |
Ýsa | 24 kg |
Keila | 20 kg |
Samtals | 1.967 kg |
14.2.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.630 kg |
Ýsa | 826 kg |
Langa | 144 kg |
Steinbítur | 112 kg |
Ufsi | 25 kg |
Karfi | 15 kg |
Keila | 15 kg |
Samtals | 13.767 kg |
14.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.110 kg |
Steinbítur | 398 kg |
Ýsa | 93 kg |
Samtals | 3.601 kg |