„Við urðum örlítið varir við loðnu“

Þórhallur Jónsson skipstjóri á Gullver NS.
Þórhallur Jónsson skipstjóri á Gullver NS. mbl.is/Þorgeir

„Við urðum örlítið varir við loðnu í túrnum. Við sáum engar torfur en það ánetjaðist ein og ein loðna hjá okkur og svo sáum við eina og eina í fiskinum,” segir Þórhallur Jónsson skipstjóri á ísfisktogaranum Gullver NS í færslu á vef Sildarvinnslunnar.

Hafrannsóknastofnun gaf út ráðgjöf um að engar loðnubeiðar skyldu stundaðar þennan veturinn á grundvelli mælinga síðastliðið haust. Eru því bundnar miklar vonir við að vetrarmæling stofnunarinnar sem nú er rétt að byrja skili grundvelli til þess að endurskoða ráðgjöfina.

Gullver landaði 106 tonnum á Seyðisfirði í gær og greinir Þórhallur frá túrnum í færslunni.

„Túrinn var frekar langur, eða sex dagar. Það var frekar tregt víða þar sem við reyndum. Aflinn var mest þorskur og ýsa og dálítið af karfa og ufsa með. Við byrjuðum á að fara vestur á Stokksnesgrunn og enduðum á Glettingi og það var víða þreifað þar á milli. Veður var upp og ofan. Það hafa einungis verið tvö eða þrjú skip fyrir austan land að undanförnu og þau hafa ekki hitt á mikinn fisk,“ segir hann.

Fram kemur að Gullver mun heldur til veiða á ný á morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.2.25 577,57 kr/kg
Þorskur, slægður 14.2.25 518,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.2.25 344,01 kr/kg
Ýsa, slægð 14.2.25 305,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.2.25 232,89 kr/kg
Ufsi, slægður 14.2.25 276,38 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 14.2.25 437,74 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 1.331 kg
Þorskur 592 kg
Ýsa 24 kg
Keila 20 kg
Samtals 1.967 kg
14.2.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 12.630 kg
Ýsa 826 kg
Langa 144 kg
Steinbítur 112 kg
Ufsi 25 kg
Karfi 15 kg
Keila 15 kg
Samtals 13.767 kg
14.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.110 kg
Steinbítur 398 kg
Ýsa 93 kg
Samtals 3.601 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.2.25 577,57 kr/kg
Þorskur, slægður 14.2.25 518,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.2.25 344,01 kr/kg
Ýsa, slægð 14.2.25 305,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.2.25 232,89 kr/kg
Ufsi, slægður 14.2.25 276,38 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 14.2.25 437,74 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 1.331 kg
Þorskur 592 kg
Ýsa 24 kg
Keila 20 kg
Samtals 1.967 kg
14.2.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 12.630 kg
Ýsa 826 kg
Langa 144 kg
Steinbítur 112 kg
Ufsi 25 kg
Karfi 15 kg
Keila 15 kg
Samtals 13.767 kg
14.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.110 kg
Steinbítur 398 kg
Ýsa 93 kg
Samtals 3.601 kg

Skoða allar landanir »