Bráðabirgðaniðurstöður loðnuleitar uppsjávarveiðiskipana Polar Ammassak og Aðalsteins Jónssonar, í samvinnu við Hafrannsóknarstofnun, sýna ívið lægra mat á stærð veiðistofnsins en mælingar sýndu á sömu slóðum í síðustu viku.
Ljóst er að niðurstöðurnar leiða til óbreyttrar ráðgjafar um engar veiðar, að segir í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun.
Markmiðið var að fá endurtekna mælingu á magn loðnu í megingöngunni á þeim slóðum til samanburðar við niðurstöður mælinga í vikunni á undan.
Skipin voru við loðnumælingar suðaustan og austan við land frá mánudegi til föstudags. Bæði skipin fóru yfir allt svæðið eftir mismunandi leiðarlínum og er því um að ræða tvær óháðar mælingar á magningu.
Hafrannsóknastofnun gerir ráð fyrir að Árni Friðriksson fari til loðnuleitar norður af landinu öðru hvoru megin við næstu helgi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.2.25 | 579,08 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.2.25 | 518,89 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.2.25 | 346,10 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.2.25 | 305,04 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.2.25 | 233,75 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.2.25 | 276,38 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.2.25 | 435,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
15.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.065 kg |
Ýsa | 1.268 kg |
Steinbítur | 491 kg |
Hlýri | 30 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 6.856 kg |
15.2.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.279 kg |
Þorskur | 588 kg |
Keila | 128 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Hlýri | 44 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 3.102 kg |
15.2.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.869 kg |
Steinbítur | 240 kg |
Ýsa | 121 kg |
Karfi | 28 kg |
Keila | 10 kg |
Samtals | 5.268 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.2.25 | 579,08 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.2.25 | 518,89 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.2.25 | 346,10 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.2.25 | 305,04 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.2.25 | 233,75 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.2.25 | 276,38 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.2.25 | 435,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
15.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.065 kg |
Ýsa | 1.268 kg |
Steinbítur | 491 kg |
Hlýri | 30 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 6.856 kg |
15.2.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.279 kg |
Þorskur | 588 kg |
Keila | 128 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Hlýri | 44 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 3.102 kg |
15.2.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.869 kg |
Steinbítur | 240 kg |
Ýsa | 121 kg |
Karfi | 28 kg |
Keila | 10 kg |
Samtals | 5.268 kg |