Meðal þeirra 918 útgerða sem greiddu veiðigjöld árið 2024 greiddu Brim hf. og Samherji langmest, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins. Greiddi Brim 976,8 milljónir króna og Samherji 931,1 milljón, en samanlagt greiddu félögin tæp 19% allra veiðigjalda.
Alls greiddu útgerðir 10,8 milljarða króna í veiðigjöld á síðasta ári. Um er að ræða 2% aukningu í fjármagni þrátt fyrir loðnubrest sem og að þrjár gjaldskyldar tegundir 2023 voru ekki gjaldskyldar 2024.
Áberandi er að tiltölulega fáar útgerðir standa skil á megninu af veiðigjöldum. Alls greiddu 23 útgerðir meira en hundrað milljónir í veiðigjöld, samtals greiddu þær 7,7 milljarða króna eða ríflega 75% allra innheimtra veiðigjalda.
Þá greiddu 773 útgerðir innan við milljón í veiðigjöld árið 2024.
Lesa má um veiðigjöld síðasta árs í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.3.25 | 575,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.3.25 | 690,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.3.25 | 321,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.3.25 | 225,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.3.25 | 210,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.3.25 | 245,78 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.3.25 | 287,14 kr/kg |
25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.393 kg |
Ýsa | 43 kg |
Steinbítur | 39 kg |
Samtals | 4.475 kg |
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 5.092 kg |
Steinbítur | 2.182 kg |
Þorskur | 449 kg |
Ýsa | 364 kg |
Sandkoli | 83 kg |
Samtals | 8.170 kg |
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.062 kg |
Steinbítur | 564 kg |
Langa | 218 kg |
Þorskur | 17 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.894 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.3.25 | 575,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.3.25 | 690,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.3.25 | 321,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.3.25 | 225,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.3.25 | 210,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.3.25 | 245,78 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.3.25 | 287,14 kr/kg |
25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.393 kg |
Ýsa | 43 kg |
Steinbítur | 39 kg |
Samtals | 4.475 kg |
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 5.092 kg |
Steinbítur | 2.182 kg |
Þorskur | 449 kg |
Ýsa | 364 kg |
Sandkoli | 83 kg |
Samtals | 8.170 kg |
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.062 kg |
Steinbítur | 564 kg |
Langa | 218 kg |
Þorskur | 17 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.894 kg |