Veiðigjöldin tæpir 11 milljarðar í fyrra

Þorskur skilaði ríkissjóði meira en fimm milljörðum króna á síðasta …
Þorskur skilaði ríkissjóði meira en fimm milljörðum króna á síðasta ári í formi veiðigjalda. mbl.is/Þorgeir

Alls greiddu 918 útgerðir veiðigjöld á síðasta ári og skiluðu þau ríkissjóði 10,8 milljörðum króna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Um er að ræða 2% aukningu í fjármagni þrátt fyrir loðnubrest sem og að þrjár gjaldskyldar tegundir 2023 voru ekki gjaldskyldar 2024.

Veiðigjald vegna þorsks skilaði 5,6 milljörðum króna sem er rúmlega helmingur allra veiðigjalda. Athygli vekur að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi á þorski jukust um rúm 40% milli ára.

Svipaða sögu er að segja í tilfelli ýsu en hún skilaði 1.787 milljónum króna í fyrra og 1.322 milljónum árið 2023. Tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi á kolmunna jukust einnig umtalsvert milli ára og fékkst innheimtur rétt rúmur milljarður vegna tegundarinnar á árinu 2024.

Mesta hlutfallslega aukningin var í tilfelli löngu og var innheimt 131 milljón króna sem er 96% meira en árið 2023.

Nánar má lesa um veiðigjöld síðasta árs í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.3.25 561,51 kr/kg
Þorskur, slægður 16.3.25 617,61 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.3.25 308,81 kr/kg
Ýsa, slægð 16.3.25 266,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.3.25 232,02 kr/kg
Ufsi, slægður 16.3.25 259,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 16.3.25 190,38 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.421 kg
Þorskur 2.977 kg
Ýsa 941 kg
Skarkoli 42 kg
Hlýri 36 kg
Langa 5 kg
Keila 3 kg
Samtals 9.425 kg
16.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 4.872 kg
Þorskur 922 kg
Keila 31 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 5.842 kg
16.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.918 kg
Ýsa 253 kg
Karfi 34 kg
Samtals 5.205 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.3.25 561,51 kr/kg
Þorskur, slægður 16.3.25 617,61 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.3.25 308,81 kr/kg
Ýsa, slægð 16.3.25 266,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.3.25 232,02 kr/kg
Ufsi, slægður 16.3.25 259,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 16.3.25 190,38 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.421 kg
Þorskur 2.977 kg
Ýsa 941 kg
Skarkoli 42 kg
Hlýri 36 kg
Langa 5 kg
Keila 3 kg
Samtals 9.425 kg
16.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 4.872 kg
Þorskur 922 kg
Keila 31 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 5.842 kg
16.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.918 kg
Ýsa 253 kg
Karfi 34 kg
Samtals 5.205 kg

Skoða allar landanir »