Gullver NS landaði 112 tonnum á Seyðisfirði í gær. Mest var af þorski og ýsu en einnig töluvert af karfa, að því er segir í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
„Við byrjuðum á Glettinganesflakinu á meðan brælan var að líða undir lok en síðan var veitt í Litladýpi, við Herðablaðið og á Skrúðsgrunni. Við enduðum síðan í Lónsdýpinu í leit að ufsa og karfa en það gekk ekki sérlega vel. Veiðiferðin hófst í haugasjó en að því kom að við fengum sæmilegasta veður,“ segir Þórhallur Jónsson skipstjóri í færslunni.
Haldið var til veiða á ný síðdegis í gær.
„Við gerum ráð fyrir að halda á svipaðar slóðir að löndun lokinni enda hefur verið mjög góð veiði á þeim miðum sem við vorum mest á í túrnum,“ er haft eftir Þórhalli.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.3.25 | 529,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.3.25 | 528,43 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.3.25 | 295,77 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.3.25 | 219,13 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.3.25 | 194,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.3.25 | 225,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.3.25 | 244,89 kr/kg |
24.3.25 Vala HF 5 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 482 kg |
Þorskur | 106 kg |
Rauðmagi | 21 kg |
Samtals | 609 kg |
24.3.25 Sigrún Björk ÞH 100 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 913 kg |
Ufsi | 25 kg |
Samtals | 938 kg |
24.3.25 Kristín ÞH 15 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.332 kg |
Þorskur | 84 kg |
Skarkoli | 7 kg |
Samtals | 1.423 kg |
24.3.25 Frár VE 78 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 31.244 kg |
Þorskur | 15.307 kg |
Samtals | 46.551 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.3.25 | 529,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.3.25 | 528,43 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.3.25 | 295,77 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.3.25 | 219,13 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.3.25 | 194,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.3.25 | 225,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.3.25 | 244,89 kr/kg |
24.3.25 Vala HF 5 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 482 kg |
Þorskur | 106 kg |
Rauðmagi | 21 kg |
Samtals | 609 kg |
24.3.25 Sigrún Björk ÞH 100 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 913 kg |
Ufsi | 25 kg |
Samtals | 938 kg |
24.3.25 Kristín ÞH 15 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.332 kg |
Þorskur | 84 kg |
Skarkoli | 7 kg |
Samtals | 1.423 kg |
24.3.25 Frár VE 78 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 31.244 kg |
Þorskur | 15.307 kg |
Samtals | 46.551 kg |