„Veiðiferðin hófst í haugasjó“

Gullver NS á Seyðisfirði.
Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Ómar Bogason

Gullver NS landaði 112 tonnum á Seyðisfirði í gær. Mest var af þorski og ýsu en einnig töluvert af karfa, að því er segir í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

„Við byrjuðum á Glettinganesflakinu á meðan brælan var að líða undir lok en síðan var veitt í Litladýpi, við Herðablaðið og á Skrúðsgrunni. Við enduðum síðan í Lónsdýpinu í leit að ufsa og karfa en það gekk ekki sérlega vel. Veiðiferðin hófst í haugasjó en að því kom að við fengum sæmilegasta veður,“ segir Þórhallur Jónsson skipstjóri í færslunni.

Haldið var til veiða á ný síðdegis í gær.

„Við gerum ráð fyrir að halda á svipaðar slóðir að löndun lokinni enda hefur verið mjög góð veiði á þeim miðum sem við vorum mest á í túrnum,“ er haft eftir Þórhalli.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.3.25 529,91 kr/kg
Þorskur, slægður 24.3.25 528,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.3.25 295,77 kr/kg
Ýsa, slægð 24.3.25 219,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.3.25 194,17 kr/kg
Ufsi, slægður 24.3.25 225,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 24.3.25 244,89 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.3.25 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 482 kg
Þorskur 106 kg
Rauðmagi 21 kg
Samtals 609 kg
24.3.25 Sigrún Björk ÞH 100 Handfæri
Þorskur 913 kg
Ufsi 25 kg
Samtals 938 kg
24.3.25 Kristín ÞH 15 Grásleppunet
Grásleppa 1.332 kg
Þorskur 84 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 1.423 kg
24.3.25 Frár VE 78 Botnvarpa
Ýsa 31.244 kg
Þorskur 15.307 kg
Samtals 46.551 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.3.25 529,91 kr/kg
Þorskur, slægður 24.3.25 528,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.3.25 295,77 kr/kg
Ýsa, slægð 24.3.25 219,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.3.25 194,17 kr/kg
Ufsi, slægður 24.3.25 225,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 24.3.25 244,89 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.3.25 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 482 kg
Þorskur 106 kg
Rauðmagi 21 kg
Samtals 609 kg
24.3.25 Sigrún Björk ÞH 100 Handfæri
Þorskur 913 kg
Ufsi 25 kg
Samtals 938 kg
24.3.25 Kristín ÞH 15 Grásleppunet
Grásleppa 1.332 kg
Þorskur 84 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 1.423 kg
24.3.25 Frár VE 78 Botnvarpa
Ýsa 31.244 kg
Þorskur 15.307 kg
Samtals 46.551 kg

Skoða allar landanir »