Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærmorgun vegna veikinda um borð í íslensku skipi sem statt var um 60 sjómílur norður af Hornströndum.
Að sögn Landhelgisgæslunnar tók áhöfnin á TF-GRO á loft frá Reykjavíkurflugvelli á níunda tímanum. Tekið er fram að þegar farið sé í útköll sem þessi þá sé önnur þyrluáhöfn sett í viðbragðsstöðu í Reykjavík til að gæta fyllsta öryggis.
Laust fyrir klukkan tíu í gær var þyrla Gæslunnar komin að hlið skipsins. Áhöfn hennar byrjaði á að slaka tengilínu niður til áhafnar skipsins og sigmaður seig því næst um borð svo unnt væri að undirbúa sjúklinginn undir að vera hífður um borð í þyrluna.
Hífingin gekk vel og skipverjinn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík, að því er segir í tilkynningu frá Gæslunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.3.25 | 530,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.3.25 | 529,27 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.3.25 | 294,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.3.25 | 219,13 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.3.25 | 194,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.3.25 | 225,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.3.25 | 247,89 kr/kg |
24.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.084 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Samtals | 4.162 kg |
24.3.25 Konráð EA 190 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.641 kg |
Þorskur | 122 kg |
Rauðmagi | 32 kg |
Samtals | 1.795 kg |
24.3.25 Vala HF 5 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 482 kg |
Þorskur | 106 kg |
Rauðmagi | 21 kg |
Samtals | 609 kg |
24.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.163 kg |
Ýsa | 2.431 kg |
Steinbítur | 1.236 kg |
Hlýri | 12 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 6.850 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.3.25 | 530,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.3.25 | 529,27 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.3.25 | 294,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.3.25 | 219,13 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.3.25 | 194,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.3.25 | 225,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.3.25 | 247,89 kr/kg |
24.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.084 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Samtals | 4.162 kg |
24.3.25 Konráð EA 190 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.641 kg |
Þorskur | 122 kg |
Rauðmagi | 32 kg |
Samtals | 1.795 kg |
24.3.25 Vala HF 5 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 482 kg |
Þorskur | 106 kg |
Rauðmagi | 21 kg |
Samtals | 609 kg |
24.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.163 kg |
Ýsa | 2.431 kg |
Steinbítur | 1.236 kg |
Hlýri | 12 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 6.850 kg |