Veiktist um borð í íslensku skipi

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærmorgun vegna veikinda um borð í íslensku skipi sem statt var um 60 sjómílur norður af Hornströndum.

Að sögn Landhelgisgæslunnar tók áhöfnin á TF-GRO á loft frá Reykjavíkurflugvelli á níunda tímanum. Tekið er fram að þegar farið sé í útköll sem þessi þá sé önnur þyrluáhöfn sett í viðbragðsstöðu í Reykjavík til að gæta fyllsta öryggis.

Fluttur til Reykjavíkur

Laust fyrir klukkan tíu í gær var þyrla Gæslunnar komin að hlið skipsins. Áhöfn hennar byrjaði á að slaka tengilínu niður til áhafnar skipsins og sigmaður seig því næst um borð svo unnt væri að undirbúa sjúklinginn undir að vera hífður um borð í þyrluna.

Hífingin gekk vel og skipverjinn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík, að því er segir í tilkynningu frá Gæslunni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.3.25 530,00 kr/kg
Þorskur, slægður 24.3.25 529,27 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.3.25 294,15 kr/kg
Ýsa, slægð 24.3.25 219,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.3.25 194,61 kr/kg
Ufsi, slægður 24.3.25 225,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 24.3.25 247,89 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.084 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 4.162 kg
24.3.25 Konráð EA 190 Grásleppunet
Grásleppa 1.641 kg
Þorskur 122 kg
Rauðmagi 32 kg
Samtals 1.795 kg
24.3.25 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 482 kg
Þorskur 106 kg
Rauðmagi 21 kg
Samtals 609 kg
24.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 3.163 kg
Ýsa 2.431 kg
Steinbítur 1.236 kg
Hlýri 12 kg
Keila 8 kg
Samtals 6.850 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.3.25 530,00 kr/kg
Þorskur, slægður 24.3.25 529,27 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.3.25 294,15 kr/kg
Ýsa, slægð 24.3.25 219,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.3.25 194,61 kr/kg
Ufsi, slægður 24.3.25 225,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 24.3.25 247,89 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.084 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 4.162 kg
24.3.25 Konráð EA 190 Grásleppunet
Grásleppa 1.641 kg
Þorskur 122 kg
Rauðmagi 32 kg
Samtals 1.795 kg
24.3.25 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 482 kg
Þorskur 106 kg
Rauðmagi 21 kg
Samtals 609 kg
24.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 3.163 kg
Ýsa 2.431 kg
Steinbítur 1.236 kg
Hlýri 12 kg
Keila 8 kg
Samtals 6.850 kg

Skoða allar landanir »