Íslenskt skip óskaði eftir aðstoð

Varðskipið Þór.
Varðskipið Þór. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Á ellefta tímanum í gærkvöld hafði skipstjóri íslensks fiskiskips samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og óskaði eftir aðstoð við að komast í land þar sem skipið hafði fengið pokann í skrúfuna.

Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, við mbl.is en hann segir að fiskiskipið hafi verið statt um 60 sjómílur VNV af Patreksflóa.

Varðskipið Þór tók þegar í stað stefnuna á Vestfirði en ákveðið var að annað skip sem var í grenndinni kæmi til aðstoðar og tæki skipið í tog.

Um klukkan 4 í nótt var búið að tengja á milli skipanna og stefna þau inn í mynni Patreksfjarðarflóa og er reiknað með að þau verði komin inn í flóann snemma í fyrramálið.

Að sögn Ásgeirs mun varðskipið Þór halda í áttina að skipunum af öryggisástæðum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.3.25 561,51 kr/kg
Þorskur, slægður 16.3.25 617,61 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.3.25 308,81 kr/kg
Ýsa, slægð 16.3.25 266,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.3.25 232,02 kr/kg
Ufsi, slægður 16.3.25 259,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 16.3.25 190,38 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.421 kg
Þorskur 2.977 kg
Ýsa 941 kg
Skarkoli 42 kg
Hlýri 36 kg
Langa 5 kg
Keila 3 kg
Samtals 9.425 kg
16.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 4.872 kg
Þorskur 922 kg
Keila 31 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 5.842 kg
16.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.918 kg
Ýsa 253 kg
Karfi 34 kg
Samtals 5.205 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.3.25 561,51 kr/kg
Þorskur, slægður 16.3.25 617,61 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.3.25 308,81 kr/kg
Ýsa, slægð 16.3.25 266,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.3.25 232,02 kr/kg
Ufsi, slægður 16.3.25 259,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 16.3.25 190,38 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.421 kg
Þorskur 2.977 kg
Ýsa 941 kg
Skarkoli 42 kg
Hlýri 36 kg
Langa 5 kg
Keila 3 kg
Samtals 9.425 kg
16.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 4.872 kg
Þorskur 922 kg
Keila 31 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 5.842 kg
16.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.918 kg
Ýsa 253 kg
Karfi 34 kg
Samtals 5.205 kg

Skoða allar landanir »