Skipstjóri fiskibáts óskaði eftir aðstoð utarlega á Húnaflóa í morgun eftir að net höfðu farið bæði í aðalskrúfu bátsins sem og hliðarskrúfu sem olli því að ekki var hægt að sigla bátnum fyrir eigin vélarafli.
Var áhöfn Húnabjargarinnar, björgunarskips Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Skagaströnd, kölluð út.
Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbjargar.
Húnabjörgin lagði úr höfn á Skagaströnd skömmu fyrir klukkan 10. Í tilkynningunni segir að á vettvangi hafi verið hæglætisveður og lítil hætta á ferðum.
Sigling Húnabjargar tók rétt tæpa tvo tíma og um hádegisbil var búið að koma taug á milli og haldið í átt til Skagastrandar.
Gekk drátturinn vel, þó hægt væri farið, en skipin sigldu til lands á um 6 til 7 sjómílna hraða.
Komu bátarnir til hafnar um klukkan 5.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 377,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,55 kr/kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.822 kg |
Þorskur | 10.828 kg |
Karfi | 655 kg |
Samtals | 25.305 kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 377,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,55 kr/kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.822 kg |
Þorskur | 10.828 kg |
Karfi | 655 kg |
Samtals | 25.305 kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |