Útkall barst frá fiskibáti á Húnaflóa

Frá aðgerðinni.
Frá aðgerðinni. Ljósmynd/Landsbjörg

Skipstjóri fiskibáts óskaði eftir aðstoð utarlega á Húnaflóa í morgun eftir að net höfðu farið bæði í aðalskrúfu bátsins sem og hliðarskrúfu sem olli því að ekki var hægt að sigla bátnum fyrir eigin vélarafli.

Var áhöfn Húnabjargarinnar, björgunarskips Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Skagaströnd, kölluð út.

Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbjargar.

Húnabjörgin lagði úr höfn á Skagaströnd skömmu fyrir klukkan 10. Í tilkynningunni segir að á vettvangi hafi verið hæglætisveður og lítil hætta á ferðum.

Sigling Húnabjargar tók rétt tæpa tvo tíma og um hádegisbil var búið að koma taug á milli og haldið í átt til Skagastrandar.

Gekk drátturinn vel, þó hægt væri farið, en skipin sigldu til lands á um 6 til 7 sjómílna hraða.

Komu bátarnir til hafnar um klukkan 5.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.4.25 509,22 kr/kg
Þorskur, slægður 27.4.25 651,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.4.25 361,30 kr/kg
Ýsa, slægð 27.4.25 321,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.4.25 206,27 kr/kg
Ufsi, slægður 27.4.25 246,06 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.4.25 233,84 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 16.160 kg
Steinbítur 3.366 kg
Ýsa 321 kg
Langa 259 kg
Skarkoli 138 kg
Hlýri 45 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 20.300 kg
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri
Þorskur 110 kg
Samtals 110 kg
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 977 kg
Þorskur 571 kg
Skarkoli 184 kg
Samtals 1.732 kg
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.472 kg
Ýsa 2.288 kg
Steinbítur 348 kg
Ufsi 45 kg
Keila 28 kg
Langa 14 kg
Karfi 3 kg
Samtals 5.198 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.4.25 509,22 kr/kg
Þorskur, slægður 27.4.25 651,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.4.25 361,30 kr/kg
Ýsa, slægð 27.4.25 321,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.4.25 206,27 kr/kg
Ufsi, slægður 27.4.25 246,06 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.4.25 233,84 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 16.160 kg
Steinbítur 3.366 kg
Ýsa 321 kg
Langa 259 kg
Skarkoli 138 kg
Hlýri 45 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 20.300 kg
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri
Þorskur 110 kg
Samtals 110 kg
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 977 kg
Þorskur 571 kg
Skarkoli 184 kg
Samtals 1.732 kg
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 2.472 kg
Ýsa 2.288 kg
Steinbítur 348 kg
Ufsi 45 kg
Keila 28 kg
Langa 14 kg
Karfi 3 kg
Samtals 5.198 kg

Skoða allar landanir »