Skipstjóri fiskibáts óskaði eftir aðstoð utarlega á Húnaflóa í morgun eftir að net höfðu farið bæði í aðalskrúfu bátsins sem og hliðarskrúfu sem olli því að ekki var hægt að sigla bátnum fyrir eigin vélarafli.
Var áhöfn Húnabjargarinnar, björgunarskips Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Skagaströnd, kölluð út.
Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbjargar.
Húnabjörgin lagði úr höfn á Skagaströnd skömmu fyrir klukkan 10. Í tilkynningunni segir að á vettvangi hafi verið hæglætisveður og lítil hætta á ferðum.
Sigling Húnabjargar tók rétt tæpa tvo tíma og um hádegisbil var búið að koma taug á milli og haldið í átt til Skagastrandar.
Gekk drátturinn vel, þó hægt væri farið, en skipin sigldu til lands á um 6 til 7 sjómílna hraða.
Komu bátarnir til hafnar um klukkan 5.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.4.25 | 509,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.4.25 | 651,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.4.25 | 361,30 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.4.25 | 321,06 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.4.25 | 206,27 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.4.25 | 246,06 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.4.25 | 233,84 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.160 kg |
Steinbítur | 3.366 kg |
Ýsa | 321 kg |
Langa | 259 kg |
Skarkoli | 138 kg |
Hlýri | 45 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 20.300 kg |
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 110 kg |
Samtals | 110 kg |
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 977 kg |
Þorskur | 571 kg |
Skarkoli | 184 kg |
Samtals | 1.732 kg |
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.472 kg |
Ýsa | 2.288 kg |
Steinbítur | 348 kg |
Ufsi | 45 kg |
Keila | 28 kg |
Langa | 14 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.198 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.4.25 | 509,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.4.25 | 651,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.4.25 | 361,30 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.4.25 | 321,06 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.4.25 | 206,27 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.4.25 | 246,06 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.4.25 | 233,84 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.160 kg |
Steinbítur | 3.366 kg |
Ýsa | 321 kg |
Langa | 259 kg |
Skarkoli | 138 kg |
Hlýri | 45 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 20.300 kg |
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 110 kg |
Samtals | 110 kg |
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 977 kg |
Þorskur | 571 kg |
Skarkoli | 184 kg |
Samtals | 1.732 kg |
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.472 kg |
Ýsa | 2.288 kg |
Steinbítur | 348 kg |
Ufsi | 45 kg |
Keila | 28 kg |
Langa | 14 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.198 kg |