Íslenskur sproti verðlaunaður í Noregi

T.v. Pétur Már Bernhöft og t.h. Sveinn Sigurður Jóhannesson hjá …
T.v. Pétur Már Bernhöft og t.h. Sveinn Sigurður Jóhannesson hjá Greenfish ásamt Trude Jansen Hagland hjá NCE Seafood Innovation, skipuleggjenda verðlaunanna. Ljósmynd/Seafood Innovation Award

Íslenska sprotafyrirtækið Greenfish hlaut í gær nýsköpunarverðlaun sjávarafurða 2025, Seafood Innovation Award, að því er fram kemur í tilkynningu á vef verðlaunanna. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á málþingi sjávarfangsfyrirtækja á Norður-Atlantshafi, North Atlantic Seafood Forum (NASF), sem haldið er árlega í Bergen í Noregi.

Fjöldi félaga voru tilnefnd til verðlaunanna en sjö voru valin í úrslitakeppni. Sigurvegarinn var valinn bæði af dómnefnd og í kosningu meðal fundargesta að lokinni kynningu á verkefnum fyrirtækjanna.

Greenfish nýtir gervigreindarlíkön sem keyrð eru á ofurtölvum með gervihnattagögnum til að gera spá átta daga fram í tímann um staðsetningu afla, magn, gæði og aflasamsetningu á hafkorti.

Verðlaununum fylgir  þúsund norskar krónur, jafnvirði um 314 þúsund íslenskra króna, auk sérsniðins frumkvöðlastuðning á lykilsviðum eins og stefnumótun, markaðssetningu og viðskiptaþróun.

Nýverið var greint frá því að Greenfish hefði hafið samstarf við eina af stærstu útgerðum Bandaríkjanna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.6.25 501,01 kr/kg
Þorskur, slægður 20.6.25 606,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.6.25 425,18 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.25 478,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.6.25 200,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.6.25 258,65 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 20.6.25 185,23 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.6.25 Magnús SH 205 Dragnót
Ýsa 18.236 kg
Þorskur 1.578 kg
Samtals 19.814 kg
21.6.25 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 87 kg
Samtals 87 kg
21.6.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng
Þorskur 69 kg
Steinbítur 10 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 82 kg
21.6.25 Himbrimi ÍS 444 Sjóstöng
Þorskur 53 kg
Samtals 53 kg
21.6.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.539 kg
Langa 1.394 kg
Keila 806 kg
Hlýri 531 kg
Ufsi 277 kg
Steinbítur 161 kg
Ýsa 93 kg
Karfi 40 kg
Samtals 12.841 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.6.25 501,01 kr/kg
Þorskur, slægður 20.6.25 606,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.6.25 425,18 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.25 478,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.6.25 200,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.6.25 258,65 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 20.6.25 185,23 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.6.25 Magnús SH 205 Dragnót
Ýsa 18.236 kg
Þorskur 1.578 kg
Samtals 19.814 kg
21.6.25 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 87 kg
Samtals 87 kg
21.6.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng
Þorskur 69 kg
Steinbítur 10 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 82 kg
21.6.25 Himbrimi ÍS 444 Sjóstöng
Þorskur 53 kg
Samtals 53 kg
21.6.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.539 kg
Langa 1.394 kg
Keila 806 kg
Hlýri 531 kg
Ufsi 277 kg
Steinbítur 161 kg
Ýsa 93 kg
Karfi 40 kg
Samtals 12.841 kg

Skoða allar landanir »