Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands, segist sjálfur hafa frétt af uppsögn 52 sjómanna á togaranum Vigra RE í fréttum og segir jafnframt enga félagsmenn hafa leitað til stéttarfélagsins vegna uppsagnanna.
Fram kom í umfjöllun Fiskifrétta að sjómennirnir fái forgang í pláss á öðrum skipum Brims.
Bergur segir fregnirnar af uppsögnum ekki koma sér mikið á óvart og bendir á að umræða hafi verið undanfarin ár um það hvort Vigra yrði lagt vegna aldurs skips og ástands búnaðar um borð. Vísar hann meðal annars til frystikerfis sem komið er til ára sinna.
Vigri RE er gerður út af Brim en togarinn var smíðaður 1992 hjá skipasmíðastöðinni Flekkefjord slipp og maskinfabrikk AS í Noregi og er því orðinn 33 ára. Togarinn er 66,96 metra að lengd og 13 metra breiður. Brúttótonnin eru 2.157.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.3.25 | 475,79 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.3.25 | 504,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.3.25 | 242,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.3.25 | 227,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.3.25 | 34,80 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.3.25 | 201,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.3.25 | 224,74 kr/kg |
22.3.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Keila | 552 kg |
Þorskur | 360 kg |
Hlýri | 64 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 28 kg |
Ýsa | 2 kg |
Ufsi | 1 kg |
Samtals | 1.037 kg |
22.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 38.396 kg |
Samtals | 38.396 kg |
22.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.446 kg |
Ufsi | 661 kg |
Samtals | 2.107 kg |
22.3.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 22.678 kg |
Steinbítur | 11.230 kg |
Karfi | 4.192 kg |
Langa | 1.818 kg |
Skarkoli | 1.758 kg |
Þykkvalúra | 1.079 kg |
Samtals | 42.755 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.3.25 | 475,79 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.3.25 | 504,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.3.25 | 242,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.3.25 | 227,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.3.25 | 34,80 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.3.25 | 201,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.3.25 | 224,74 kr/kg |
22.3.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Keila | 552 kg |
Þorskur | 360 kg |
Hlýri | 64 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 28 kg |
Ýsa | 2 kg |
Ufsi | 1 kg |
Samtals | 1.037 kg |
22.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 38.396 kg |
Samtals | 38.396 kg |
22.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.446 kg |
Ufsi | 661 kg |
Samtals | 2.107 kg |
22.3.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 22.678 kg |
Steinbítur | 11.230 kg |
Karfi | 4.192 kg |
Langa | 1.818 kg |
Skarkoli | 1.758 kg |
Þykkvalúra | 1.079 kg |
Samtals | 42.755 kg |