Hafa áhyggjur af lyfjanotkun í eldi

Eldið berst við lúsina en lyfjanotkun getur verið vandasöm.
Eldið berst við lúsina en lyfjanotkun getur verið vandasöm. mbl.is/Helgi Bjarnason

Fisksjúkdómanefnd veitti fimmtán sinnum á síðasta ári heimild til lyfjameðferðar á tólf eldissvæðum gegn fiski- og laxalús.

„Hafrannsóknastofnun hefur bent á í umsögnum til Fisksjúkdómanefndar og Matvælastofnunar að stofnunin lýsi yfir áhyggjum sínum af áhrifum þessara lyfja á villt dýr – sérstaklega krabbadýr – í fjörðum þar sem lyfin eru notuð. Jafnframt er bent á að þessi villtu dýr séu mikilvæg í fæðuvef fjarðanna,“ segir Rakel Guðmundsdóttir, doktor í líffræði og sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun í umhverfismálum sjókvíaeldis og verkefnastjóri burðarþolsmats fjarða.

Hún vekur athygli á því að laxa- og fiskilýs séu krabbadýr líkt og mjög mörg dýr sem lifa í fjörðunum þar sem eldi er stundað.

Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að lyfin geta haft veruleg áhrif á rækjur og humra. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á mögulegum áhrifum lyfja á lífríki hafsins við Ísland. 

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.25 550,48 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.25 544,88 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.25 246,50 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.25 213,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.25 181,06 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.25 218,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.25 229,60 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 2.894 kg
Þorskur 2.884 kg
Langa 657 kg
Steinbítur 196 kg
Karfi 31 kg
Ufsi 28 kg
Keila 7 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 6.704 kg
20.3.25 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 394 kg
Steinbítur 184 kg
Þorskur 162 kg
Langa 137 kg
Karfi 20 kg
Keila 18 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.25 550,48 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.25 544,88 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.25 246,50 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.25 213,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.25 181,06 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.25 218,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.25 229,60 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 2.894 kg
Þorskur 2.884 kg
Langa 657 kg
Steinbítur 196 kg
Karfi 31 kg
Ufsi 28 kg
Keila 7 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 6.704 kg
20.3.25 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 394 kg
Steinbítur 184 kg
Þorskur 162 kg
Langa 137 kg
Karfi 20 kg
Keila 18 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 922 kg

Skoða allar landanir »