Íslenska ríkið fékk 43,2 tonna þorskkvóta á tilboðsmarkaði í mars í skiptum fyrir 8,8 tonna veiðiheimild í ækju í Arnarfirði og 201,4 tonn í djúpkarfa, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Fiskistofu.
Fram kemur að þrjú tilboð hafi borist í veiðiheimildirnar en tveimur afi verið tekið.
Dragnótabáturinn Egill ÍS-77, sem gerður er út af SE- ehf. á Þingeyri, fékk við skiptin heimild til veiða á 8.798 kílóum af arnarfjarðarrækju í skiptum fyrir 100 kílóa þorskkvóta. Fengust þannig 8,8 kíló af rækju fyrir hvert kíló af þorski.
Togarinn Helga María RE-3, sem Brim hf. gerir út frá Reykjavík, fékk 201,4 tonna kvóta í djúpkarfa í skiptum fyrir 43,1 tonna þorskkvóta. Það gerir um 4,7 kíló af djúpkarfa fyrir hvert kíló af þorski.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.3.25 | 550,48 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.3.25 | 544,88 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.3.25 | 246,50 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.3.25 | 213,58 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.3.25 | 181,06 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.3.25 | 218,25 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.3.25 | 229,60 kr/kg |
20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.894 kg |
Þorskur | 2.884 kg |
Langa | 657 kg |
Steinbítur | 196 kg |
Karfi | 31 kg |
Ufsi | 28 kg |
Keila | 7 kg |
Skarkoli | 7 kg |
Samtals | 6.704 kg |
20.3.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 394 kg |
Steinbítur | 184 kg |
Þorskur | 162 kg |
Langa | 137 kg |
Karfi | 20 kg |
Keila | 18 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 922 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.3.25 | 550,48 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.3.25 | 544,88 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.3.25 | 246,50 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.3.25 | 213,58 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.3.25 | 181,06 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.3.25 | 218,25 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.3.25 | 229,60 kr/kg |
20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.894 kg |
Þorskur | 2.884 kg |
Langa | 657 kg |
Steinbítur | 196 kg |
Karfi | 31 kg |
Ufsi | 28 kg |
Keila | 7 kg |
Skarkoli | 7 kg |
Samtals | 6.704 kg |
20.3.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 394 kg |
Steinbítur | 184 kg |
Þorskur | 162 kg |
Langa | 137 kg |
Karfi | 20 kg |
Keila | 18 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 922 kg |