Þremur skipum tókst að bera til Neskaupstaðar um 8.300 tonn af kolmunna síðastliðna helgi, að því er segir í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Fyrstur kom Beitir NK með 3.000 tonn, síðan Vilhelm Þorsteinsson EA með 2.500 tonn og loks Börkur NK með 2.800 tonn.
„Við fengum aflann í sex holum og það var dregið í tvo til tólf tíma. Holin voru misjafnlega stór eða frá 240 tonnum og upp í 770 tonn. Í stærsta holinu var dregið í sex tíma. Veður var hið fínasta mest allan tímann. Við hófum veiðarnar 240 mílur vestur af syðsta hluta Írlands en færðum okkur síðan 180 mílur í norður og vorum þá suðvestur af Rockall,“ er haft eftir Tómasi Kárasyni skipstjóra á Beiti.
Í færslunni kveðst einnig Hjörvar Hjálmarsson skipstjóri á Berki vera sáttur með gang veiða.
„Viðfengum aflann í átta holum og drógum yfirleitt tiltölulega lengi. Stærsta holið var 600 tonn. Aflinn var misjafn enda var kolmunninn í blettum og það var mijafnt hvernig maður hitti á þá. Heilt yfir var ekki mikill kraftur í veiðinni enda hverfur kolmunninn yfirleitt um þetta leyti og veiðist ekki fyrir alvöru á ný fyrr en hann er kominn inn í færeysku lögsöguna. Þar erum við líka vanir að taka mest af honum. Ég geri ráð fyrir að hann fari að veiðast í færeyskri lögsögu snemma í aprílmánuði,“ segir Hjörvar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.4.25 | 509,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.4.25 | 651,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.4.25 | 361,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.4.25 | 321,06 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.4.25 | 206,46 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.4.25 | 246,06 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.4.25 | 234,14 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.160 kg |
Steinbítur | 3.366 kg |
Ýsa | 321 kg |
Langa | 259 kg |
Skarkoli | 138 kg |
Hlýri | 45 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 20.300 kg |
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 110 kg |
Samtals | 110 kg |
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 977 kg |
Þorskur | 571 kg |
Skarkoli | 184 kg |
Samtals | 1.732 kg |
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.472 kg |
Ýsa | 2.288 kg |
Steinbítur | 348 kg |
Ufsi | 45 kg |
Keila | 28 kg |
Langa | 14 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.198 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.4.25 | 509,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.4.25 | 651,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.4.25 | 361,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.4.25 | 321,06 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.4.25 | 206,46 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.4.25 | 246,06 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.4.25 | 234,14 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.160 kg |
Steinbítur | 3.366 kg |
Ýsa | 321 kg |
Langa | 259 kg |
Skarkoli | 138 kg |
Hlýri | 45 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 20.300 kg |
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 110 kg |
Samtals | 110 kg |
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 977 kg |
Þorskur | 571 kg |
Skarkoli | 184 kg |
Samtals | 1.732 kg |
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.472 kg |
Ýsa | 2.288 kg |
Steinbítur | 348 kg |
Ufsi | 45 kg |
Keila | 28 kg |
Langa | 14 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.198 kg |