Mariam Laperashvili hefur verið ráðin sem markaðsstjóri Wisefish, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Fyrirtækið er hugbúnaðarhús í viðskiptalausnum fyrir aðfangakeðju sjávarútvegs- og eldisfyrirtækja á heimsvísu.
Fram kemur að Mariam „mun gegna lykilhlutverki í að auka alþjóðlegan vöxt félagsins og styrkja vörumerki Wisefish“.
Mariam er sögð búa yfir víðtækri reynslu í fjölmiðlum, sölu, stafrænni þróun og markaðsmálum. Hún kemur til Wisefish frá fjártæknifyrirtækinu Standby, þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri markaðsmála með sérstaka áherslu á Bandaríkjamarkað. Áður starfaði hún sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála fjölmiðla Sýnar og hefur yfir árin unnið hjá íslenskum fyrirtækjum eins og Sagafilm, Reon og Tulipop og bandarískum félögum WorkAmerica og National Geographic.
Mariam er viðskiptafræðingur að mennt, lauk B.Sc. námi frá Háskóla Íslands og stundaði einnig nám við George Washington University þar sem hún sérhæfði sig í markaðsfræðum.
„Wisefish býður upp á lausn sem leysir flóknar áskoranir í sjávarútvegi og veitir fyrirtækjum þau verkfæri sem þau þurfa til að halda forskoti á markaðnum,“ er haft eftir Mariam í tilkynningunni. „Ég hlakka til að leggja mitt af mörkum og taka þátt í spennandi vegferð sem framundan er með frábæru teymi hjá Wisefish “
Mariam hefur nú þegar hafið störf.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.4.25 | 509,31 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.4.25 | 651,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.4.25 | 361,30 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.4.25 | 321,06 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.4.25 | 206,27 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.4.25 | 246,06 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.4.25 | 233,81 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.160 kg |
Steinbítur | 3.366 kg |
Ýsa | 321 kg |
Langa | 259 kg |
Skarkoli | 138 kg |
Hlýri | 45 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 20.300 kg |
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 110 kg |
Samtals | 110 kg |
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 977 kg |
Þorskur | 571 kg |
Skarkoli | 184 kg |
Samtals | 1.732 kg |
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.472 kg |
Ýsa | 2.288 kg |
Steinbítur | 348 kg |
Ufsi | 45 kg |
Keila | 28 kg |
Langa | 14 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.198 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.4.25 | 509,31 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.4.25 | 651,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.4.25 | 361,30 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.4.25 | 321,06 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.4.25 | 206,27 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.4.25 | 246,06 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.4.25 | 233,81 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
26.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.160 kg |
Steinbítur | 3.366 kg |
Ýsa | 321 kg |
Langa | 259 kg |
Skarkoli | 138 kg |
Hlýri | 45 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 20.300 kg |
26.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 110 kg |
Samtals | 110 kg |
26.4.25 Hilmir ST 1 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 977 kg |
Þorskur | 571 kg |
Skarkoli | 184 kg |
Samtals | 1.732 kg |
26.4.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.472 kg |
Ýsa | 2.288 kg |
Steinbítur | 348 kg |
Ufsi | 45 kg |
Keila | 28 kg |
Langa | 14 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.198 kg |