Á síðasta ári slátraði Arctic Fish 10.677 tonnum af laxi úr kvíum sínum og var hagnaður á hvert slátrað kíló fyrir fjármagnsliði og skatta 1.,42 evrur. Alls seldi félagið afurðir fyrir um tólf milljarða króna og var hagnaðurinn um 390 milljónir.
Þetta kemur fram í ársskýrslu Arctic Fish.
Þar segir Stein Ove Tveiten forstjóri Arctic Fish að náðst hefur verulegur árangur í rekstri félagsins.
„Saman náðum við ýmsum mikilvægum áföngum, þar á meðal metháum framleiðslutölum í seiðaeldinu okkar, frábærum árangri í baráttunni við laxalús og fyrsta heila rekstrarárinu í vinnslunni okkar í Bolungarvík. Við stöndum því á sterkum grunni og stefnum á áframhaldandi sjálfbæran vöxt,” segir hann.
Stærsti hluthafi Arctic Fish er norska laxeldisfyrirtækið Mowi sem fer með 51,28% en næst stærsti hluthafinn er Síldarvinnslan hf. sem fer með 34,19% í félaginu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 16.4.25 | 557,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 16.4.25 | 424,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 16.4.25 | 315,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 16.4.25 | 298,77 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.4.25 | 177,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 16.4.25 | 269,08 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 16.4.25 | 193,95 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
21.4.25 Sæljón NS 19 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 593 kg |
Þorskur | 113 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Samtals | 770 kg |
21.4.25 Kolga BA 70 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.709 kg |
Þorskur | 27 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Skarkoli | 20 kg |
Samtals | 2.776 kg |
21.4.25 Sæfari BA 110 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.220 kg |
Skarkoli | 78 kg |
Þorskur | 55 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Rauðmagi | 16 kg |
Samtals | 1.393 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 16.4.25 | 557,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 16.4.25 | 424,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 16.4.25 | 315,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 16.4.25 | 298,77 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.4.25 | 177,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 16.4.25 | 269,08 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 16.4.25 | 193,95 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
21.4.25 Sæljón NS 19 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 593 kg |
Þorskur | 113 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Samtals | 770 kg |
21.4.25 Kolga BA 70 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.709 kg |
Þorskur | 27 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Skarkoli | 20 kg |
Samtals | 2.776 kg |
21.4.25 Sæfari BA 110 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.220 kg |
Skarkoli | 78 kg |
Þorskur | 55 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Rauðmagi | 16 kg |
Samtals | 1.393 kg |